Úrval - 01.10.1958, Side 49

Úrval - 01.10.1958, Side 49
ERTTJ LITBLINDUR? um litum og litbrigðum. Deplun- um er þannig raðað, að deplar í frumlitum (bláu, rauðu o. s. frv.) mynda tölur. Mað- ur með fullkomna litaskynjun sér tölurnar skýrt og greinilega, en í augum litblinda mannsins renna þær að nokkru saman við deplana og sjást því ekki allar. Sá litblindi segir þess vegna, að talan 6 sé 5, að 8 séu 3 og 4 séu 7. Hann getur nefnilega ekki greint deplana sem mynda töl- umar frá deplunum í kring. Þótt kynlegt sé lifa margir langa ævi, án þess að vera sér þess meðvitandi, að þeir geti ekki greint á milli lita. Ástæðan til þess er afar einföld. Strax í bemsku læra þeir, að grasið sé grænt, himininn blár og tómat- amir rauðir. Þeir vita því, að ýmsir hlutir hafa vissa liti, og þeir geta því gert sér litinn í hugarlund, er þeir tala um við- komandi hlut, enda þótt þeir geti ekki greint hann með aug- unum. Og það er miklu fremur litblærinn, sem kennir þeim að þekkja sundur grænt, blátt og rautt, en Iiturinn sjálfur. Þó að litblinda sé arfgeng, getur hún komið fram að meira eða minna leyti á fólki, sem far- ið er að eldast, enda hafa sumir orð á því, hve litaskynjun þeirra verði sljórri, er aldurinn færist \rfir þá. Fólk, sem reykir pípu, tyggur tóbak, tekur í nefið eða vinnur í tóbaksverksmiðju, hef- ur tekið eftir því, að ef það hættir við eitthvað af þessu, þó ÚRVAL ekki sé nema vikutíma, verður litaskynjun þess töluvert næm- ari. Það er einkennilegt, að í starfsgreinum eins og vefnaði og klæðagerð, prentun, leir- vinnslu og málningarvöruiðnaði, þar sem fullkomin sjón er bráð- nauðsynleg, þurfa umsækjend- ur ekki að ganga undir neina prófun í litaskynjun. Þetta er því furðulegra, þar sem engar slíkar tilraunir eru gerðar á börnum í skólunum. Hættan við það að ráða lit- blinda menn til starfa við járn- brautirnar er augljós. En allur almenningur notar vegina, og hæfileikinn til að greina sundur rautt Ijós og grænt er mikil- vægur fyrir öryggið í umferð- inni. Af 4 milljónum ökumanna í Bretlandi eru rúmlega 150 þúsund, sem ekki þekkja um- ferðaljósin nema eftir röð þeirra á staurnum eða orðunum: STANZ og ÁFRAM. Þau orð sjást hins vegar ekki fyrr en komið er allnærri. Þessir fyrr- nefndu ökumenn eru því miklu meiri ógnvaldar í umferðinni en menn með eðlilega sjón. Þeir sjá bókstaflega ekki rauðan lit. Sem betur fer, sjá nautin ekki rauðan lit heldur. Þau ráðast ekki á nautabanann, af því að hann hefur rautt klæði, og þeim sé meinilla við þann lit. Bæði kýr, kettir, hundar, hestar og kindur eru litblind. Hins vegar geta apar gr^int liti, og í aug- um fuglanna eru allir litir skær- 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.