Úrval - 01.10.1958, Síða 50

Úrval - 01.10.1958, Síða 50
■CRVAL ERTU LITBLINDUR? •ir nema fjólublátt. Flugur geta líka þekkt sundur liti og eru mjög næmar fyrir bláu. Þannig er herbergi málað í bláum lit næstum alltaf laust við flugur. Fram til seinustu ára kom vísindamönnum mjög á óvart, hve auðveldlega okkur gekk að greina á milli hinna 160 mis- munandi litbrigða, er ber fyrir augu okkar. Einnig var þeim litblinda hulin ráðgáta. Nú vita þeir aftur á móti, að við skynj- um litina með þeim þúsundum örsmárra stafa og keilna, er mynda nethimnu augans. Stund- um vantar fjaðurmagnið í stafi þessa og keilur, þannig að togn- un þeirra verður ekki í samræmi við hinar ýmsu litbylgjur, er skella á þeim. Einnig er til nokkuð sem heitir sjónpurpuri. Hann berst auganu mjög fljótt, þegar birta fellur á það, en hann eyðist líka jafn skjótlega. Hjá litblindu fólki endurnýjast sjónpurpurinn ekki nægilega fljótt. Er hægt að lækna litblindu? Já, stundum, sem betur fer. Einkum er það í þeim tilfellum þar sem skekkjan er lítil. Ný- legar athuganir hafa leitt í Ijós, að skortur á bætiefnunum A, B2 eða C getur dregið úr lita- skynjun. Þorskalýsi og fæðu- tegundir, er innihalda mikið af A-bætiefni, koma að beztu haldi til að fyrirbyggja litblindu, og ef þeirra er neytt í nægilega rík- um mæli á uppvaxtarárunum, hefur það nærri alltaf góð á- hrif á litaskynjunina. — o — Véltæknin — á lokastigi sínu. Á rannsóknarstofu Bell-simafélagsins sá ég nýlega tæki sem ég get ekki gleymt — frekar en aðrir sem hafa séð það í gangi. Það er Vélin á lokastigi þróunar sinnar. Lengra verður ekki komizt. Hún stendur á skrifborði Claude Shannons — eins og illur draumur sem ásækir menn af'tur og aftur. Einfaldari vél er ekki hægt að hugsa sér. Hún er ekki annað en lítil tréaskja, á stærð við vindlakassa, og hnappur eða rofi á framhlið hennar. Þegar þrýst er á hnappinn heyrist uggvænlegt reiðisuð. Lokið lyftist hægt, og upp úr öskjunni kemur hönd. Höndin teygir sig fram úr öskjunni, þrýstir með einum fingri á hnappinn og dregnr sig síðan aftur inn í öskjuna. Jafn afdráttalaust og óafturkallan- lega og lok sem sett er á líkkistu fellur lokið að stöfum, reiðisuðið þagnar og síðan ekki meir. Þögnin ríkir ein. Þeim, sem sér þessa öskju í fyrsta. sinn án þess að vita hverju hann á von á, verður ónotalega við. Það er eitthvað ólýsanlega óheillavænlegt að sjá vél sem gerir ekkert — ekki nokkurn skap- aðan hlut — annað en stöðva sjálfa sig. — Arthur C. Clarke i „Voice Across the Sea“. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.