Úrval - 01.10.1958, Síða 54

Úrval - 01.10.1958, Síða 54
ÚRVAL APINN, SEM VARÐ ABSTRAKTMÁLARI staðan af tilraununum varð nokkrar allflóknar myndir, er koma mönnum fyrir sjónir sem abstraktmáverk. (Sjá 2. og 3. mynd). Eins og fyrri teikningar Congos, voru málverkin alltaf í samræmi við stærð pappírs- blaðsins, sem þau voru gerð á. Blævængsmynztrið kom einnig glöggt í ljós ennþá. (2. mynd). Congo var nú orðinn djarfari og málaði oft án þess að hika sterka og ákveðna drætti á pappírinn. Skemmtilegasta mynd hans er sennilega sú, sem sézt á 3. mynd. Þar má greina geislana í blævængsmynztrinu, en miklu greinilegri og betur málaður er þó aukablævængurinn, sem sjá má í neðra homi myndarinnar hægramegin. Áður hafði því verið haldið fram, að blævængs- mynztur Congos væri aðeins myndað við einfaldar vöðva- hreyfingar, þegar apinn drægi burstann aftur og aftur til sín frá ýmsum mismunandi upp- hafspúnktum og gæti þannig látið líta svo út sem um væri að ræða viðbrögð, stjórnað af sjónnæmi. Á meðan blævængs- mynztrið miðaðist allt við Congo, var ómögulegt að stað- festa, hvort línumar væm til- komnar af einföldum, marg- endurteknum líkamlegum við- brögðum, eða hvort þær bentu til þess, að simpansinn gæti skipað þeim niður eftir sjón- næmi. Aukamynztrið, sem sézt á 3. mynd, hefur skýrt afmark- aðan brennidepii og bendir ein- dregið til þess, að simpansinn sé ekki bara að þjálfa vöðvana. Til þess að sannreyna, að hve miklu leyti málverk Congos væra komin undir sjónnæmi, vora búnar til handa honum sérstak- ar teikniarkir í tilraunaskyni. Spumingin var þessi: Er stefna eða staða línunnar, sem draga á, að einhverju leyti ákvörðuð af því sem fyrir er á pappírn- um? Ef fyrstu merkin á papp- írsblaðinu eru gerð af kennaran- um, en ekki simpansanum, hljóta öll áhrif, sem þau hafa á seinni merkingar hans, að byggjast á sjónnæmi. Seinustu mánuðina hefur Congo gert meira en tvö hundr- uð teikningar í tilraunaskyni, og ennþá er verið að athuga þær, enda þótt þegar hafi komið í ljós, að sjónnæmi á ótrúlegan mikinn þátt í þeim. Við tilraun- irnar var ekki notaður máln-. ingarpensill, því að með honum hefðu línurnar ekki getað orð- ið nógu skýrar til að meta þær af nákvæmni. Congo fékk svart- krít í staðinn og mátti teikna þangað til honum fór að leiðast, en þá var honum fengin önnur pappírsörk. Einnig var forðast að nota litblýanta, því að þá hefði litagleði Congos vaknað og línumar orðið ruglingslegar. Einföldu strikin á þessum mynd- um hafa einmitt sýnt ákveðna ,,myndbyggingu“ í verkum simp- ansans. Þetta má að nokkra 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.