Úrval - 01.10.1958, Page 56

Úrval - 01.10.1958, Page 56
•OHVAJL APINN, SEM VARÐ ABSTRAKTMÁLARI uðum aldursskeiðum byrja ein- mitt á einföldum, stuttum og sundurslitnum línum, lengja síðan línurnar og teikna þær bognar, fara svo yfir í skrúfu- og lykkjulaga línumyndun og fara loks að fást við hringi, krossa og ferhyrninga. Þessi þróun frá ruglingslegu kroti yf- ir í skýrt afmarkaðar myndir er sjálfur lykillinn að mynd- þroska mannsins, því að einmitt þessar einföldu skýringarmynd- ir leggja grundvöllinn að seinni teikningum af vissum hlutum og myndrænni heild. Menn bíða þess nú með eftir- væntingu að sjá, inn á hvaða brautir þessi þróun beinist hjá Congo. En fullnaðarsvar fæst ekki við þeirri spurningu, fyrr en fleiri simpansar hafa kvatt trjágreinarnar og tekið sér pensil eða blýant í hönd og lagt inn á myndlistarbrautina.. Tvennskonar sjónarmið. Það eru alltaf tvær hliðar á hverjum hlut og ekki sama af hvaða sjónarhóli horft er. Þetta sannaðist svo ljóst sem verða mátti fyrir skömmu á þingi, sem biskupar í brezka samveldinu héldu nýlega í Englandi. Eins og kunnugt er voru fyrstu hvítu landnemarnir í Ástralíu glæpamenn, sem sendir voru þangað frá Bretlandi. Biskupinn af Worcester var á áðurnefndu þingi að ræða um Ástralíu og sagði á sinn kurteisa hátt, að Ástralíumenn gætu verið stoltir af for- feðrum sínum, þetta hefði verið valið lið og þeir sem valið önn- uðust hefðu verið brezkir dómarar. Ástralskur biskup þakkaði þessi vinsamlegu orð hins brezka starfsbróður sins, en sagði um leið eftirfarandi sögu: Ástralskur maður sagði kunningja sínum, að hann ætlaði að fara til Eng- lands. Kunninginn lét í ljós undrun sína. „Ekki mundi ég kæra mig um að fara þangað,“ sagði hann. ,,Var það ekki þaðan, sem allur glæpalýðurinn kom á sínum tima?“ — Birmingham Post. Til fyrirmyndar. „Afsakið, ég gaf yður skakkt númer," sagði símastúlkan. „Minnist ekki á það,“ sagði maðurinn, sem hafði einsett séi' að missa ekki stjórn á skapi sínu. „Eg er viss um að númerið sem þér gáfuð mér er miklu betra en það sem ég bað um, þó að svo standi á að ég hafi ekki not fyrir það núna.“ — Outspan. 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.