Úrval - 01.10.1958, Page 57

Úrval - 01.10.1958, Page 57
Unglingum bannaður aðgangur! IJr bókinni „Jungendliche haben keine Zutritt“, eftir Wolfgang Baranowsky. 1 eftirmála að bókinni segir um höfundinn, að hami sé fœddur 28. nóv. 1929 í Berlín, og Jiafi sem bam kynnzt hörmungum styrj- aldarinnar því að hann átti heima í Berlin fram i jamiar 19Jfij, og einnig hinu sálarlausa hernaðaruppeldi i félagsskap Hitlersœsk- unnar. Síðan hafi hann helgað sig baráttunni gegn styrjöldum og hernaðaranda. Bœklingur sá sem eftirfarandi kafli er tekinn úr fjallar einkum um uppeldismál og er ákœruskjal ungs manns gegn ríkisváldi, kirkju og foreldrum fyrir hræsni og yfirdrepsskap í framkomu sinni við œskuna og uppeldi hennar. SKAMMIST þið ykkar ekki, fullorðna fólkið, að vera með alls konar pukur og ólifn- að í reyksvældum drykkjukrám, skuggalegum næturklúbbum og klúrum dansstöðum. sem þið verðið að dylja eins og glæp fyrir okkur unglingunum? Þið segist æfla að ala okkur upp, en blygðist ykkar svo fyrir ó- flekkaða æsku okkar? Eða af hverju megum við, börnin ykk- ar, ekki taka þátt í gleði ykk- ar, ef hún er óblandin? Oft höldum við, að þið séuð aðeins að vekja forvitni okkar á hlutum, sem eigi að vera okk- ur lokuð bók fram að átján eða tuttugu og eins árs aldri. Þið ættuð þó að vita, að öll bann- vara er sérlega freistandi. Ein- mitt undir slíkum kringumstæð- um verður ævintýralöngun ung- lingsins óvenju sterk. og hann reynir því með öllum brögðum að lauma sér inn í næturklúbb eða kvikmyndahús í trássi við lög og rétt, ef eitthvað vafasamt er þar á boðstólum. Eruð þið í rauninni svo heimsk að halda, að skipunin: ,,Unglingum bann- aður aðgangur“, sé runnin und- an rifjum einhverra siðgæðis- stofnana ? Nei, ónei, þetta er að- eins auglýsingabrella frá fram- leiðendunum, sem vilja telja ykkur trú um, að sýningar þeirra- séu ófínni en þær eru. Og þeir hugsa til þeirra tíma, þegar engir foreldrar eða kennarar geta sagt okkur fyrir verkum og engin siðferðislögregla get- ur tekið okkur til bæna fyrir að ætla að laumast inn, vegna þess að við höfum ekki aldur til. Og það, að kveikja neista for- vitninnar í brjósti okkar og 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.