Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 58

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 58
tJRVAL. UNGLINGUM BANNAÐUR ABGANGUR! glæða hann þar, þangað til við í fyllingu tímans erum orðin nógu gömul til að sjá hlutina í réttu ljósi, á meðan þið sjálf teygið hinn forboðna bikar á laun, það kallið þið uppeldi! Það er eitthvað bogið við slíkt sið- gæði, kæru uppalendur! En við vitum ósköp vel, að hér er ekkert æsandi á seyði. Þegar markaðsstjórinn tilkynn- ir hástöfum, að börnum sé bannaður aðgangur að sýning- artjaldi þar sem ósvikin parís- ardama ætli að hátta sig, vit- um við sem höfum kíkt gegnum slitinn tjalddúkinn, að með þessu er aðeins verið að „plokka“ ykkur, fullorðna fólk- ið. Því að fyrir 50 aura má sjá þar inni miðlungi snotra stúlku afklæðast með margendurtekn- um handbrögðum, lausum við allan yndisþokka, og ekki svo mikið sem hún berhátti, því að bæði nærskyrta og buxur fá að vera á sínum stað. Þær flíkur höfum við svo oft séð á mæðr- um okkar og systrum! Eigum við skyndilega að fara að hugsa eitthvað ljótt í því sambandi, aðeins af því að okkur er bann- aður aðgangur? Hvers vegna megum við, fjórtán ára unglingar, ekki sjá nakta stúlku; við lékum okkur þó saman í sandkassanum fyrir tíu árum — jafn nakin og þegar við fæddumst í þennan heim? Okkur leyfist að sjá mynda- styttur og málverk af berstríp- uðu kvenfólki í listasöfnunum, og komum meira að segja þang- að inn í fylgd með æruverðugum kennurum okkar. Þið reynið augsýnilega að æsa löngun okk- ar í hluti, sem í okkar augum standa langt að baki áhugamál- um eins og knattspyrnu, sund- meistaramótum og tækninýj- ungum. Og af hverju hagið þið ykkur eins og kjánar með því að líma pappírsræmur yfir barminn á nektardansmeyjun- um á myndunum í sýningar- gluggunum? Haldið þið ekkí, að okkur sé vel kunnugt um, að þið eruð að reyna að fela brjóst- in á þeim ? í stað þess að blygð- ast ykkar fyrir að veita okkur eðlilega fræðslu um kynferðis- mál, og hylja ykkur í slitnum feldi siðgæðisins, ættuð þið að glæða andlega heilbrigði okkar og flekklausan hugsunarhátt með því að segja okkur, hvernig við eigum að bregðast við, ef maður kemur til okkar á götu, býður okkur sætindi og dáist að augunum í okkur. Ykkur væri líka nær að fræða okkur á því, að við lendum ekki í helvíti og kvölunum, þó að við brjótum eitthvað af okkur í ungæði okkar. Við værum foreldrum okkar afar þakklátir, ef þeir ekki aðeins tækju okkur vara fyrir freistingum hinna svoköll- uðu götudrósa, heldur skýrðu líka fyrir okkur þá hættu, sem er á ferðinni, þar eð við vegna reynsluleysis okkar erum gjarn- ir á að álykta, að fullorðna fólk- ið hafi aðeins meinað okkur að 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.