Úrval - 01.10.1958, Síða 59

Úrval - 01.10.1958, Síða 59
UNGLNGUM BANNAÐUR AÐGANGUR! URVAL njóta þeirra lífsins lystisemda, er það ætlaði sjálfu sér. Hvers vegna er okkur bannað svo margt, sem þið hafið aug- sýnilega ánægju af í hversdags- lífinu ? Okkar ágætu kennimönn- um stæði það líka nær að koma fram við okkur, skjólstæðinga sína, sem góðir feður, í stað þess að flækja okkur í enda- lausan og ómerkilegan spurn- ingavaðal, sem þeim sjálfum er ofvaxið að greiða úr, eða þá að þvæla fram og aftur um hluti, sem við unglingarnir höfum enn engan skilning á. Hvaða vit er í því, að ætla að svala fróðleiks- fýsn okkar með því einu að slá út í aðra sálma og segja, að þetta „sé ekkert fyrir okkur“ eða að við „fáum nógu snemma að vita það“. Við það glatið þið trúnaði okkar, því að það megið þið vita, að skýringar ykkar geta aldrei komið of snemma. Þegar reynsla okkar af götunni hefur gert kynlífið fyrirlitlegt í augum okkar eða við höfum saurgað hin heilögu vé, koma ráðleggingar ykkar að litlu haldi. Við eigum erfitt með að skilja, hvers vegna okkur er svo bráðnauðsynlegt að vita um hjartastarfsemi okkar og vöðva, en ekki um kynfæri okkar. Er það einhver glæpur? Eruð þið þá orðin svo spillt, að þið þorið ekki að ræða þessi mál opin- skátt við bömin ykkar? Ef þið viljið ekki koma því inn hjá okkur, að ástin, sem við lítum á sem innilega kennd, samhug tveggja sálna, hjartan- leg tengsl föður okkar og móð- ur, sé einhver viðbjóður, og að kynferðismök manna séu and- styggilegur löstur, alveg gagn- stætt því sem er hjá dýrunum, þá verið hreinskilin við okkur! I þessum efnum er þögnin lygi, blygðunin vanþroski og hræsnin glæpur! Það sem er náttúrlegt, er fag- urt. Það sem er rétt og flekk- laust þarf aldrei að pukrast með. Það sem sagt er í hrein- skilni, útilokar ljótar og leiðar hugsanir — eftirþanka, sem engum eru til góðs. Ef við viss- um það öll, hvaða veganesti venjulegur heilbrigður maður þyrfti á lífsleiðinni, væri þá ekki hreinasti óþarfi að vera með öll þessi boð og bönn? Þið kennið okkur að reikna, áður en þið látið okkur eina um innkaupin, en í ástamálum eigum við fyrst að reka okkur á og afla okkur reynslu á eigin spýtur. Era þetta ekki dálítið kynlegar að- ferðir í uppeldismálum ? Hulinn líkami er freistandi, einmitt vegna þess, að hann er hulinn. Bannaðar kvikmyndir og dans- sýningar æsa hugmyndaflug okkar unglinganna, af því að þær eru bannaðar. Segið mér í hreinskilni — er ekki bann ykk- ar oftast nær byggt á því, að sýningamar séu í rauninni smekklausar og siðspillandi ? Og svo farið þið til að horfa á ? Og þykist vera til fyrirmynd- ar? Ja, svei! 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.