Úrval - 01.10.1958, Page 60

Úrval - 01.10.1958, Page 60
Erindi flutt í brezka útvarpið I tilefni þess að í sumar voru 100 ár liðin frá því Darwin setti fram þróunarkenninguna. Þróunarkennángin 100 ára. IJr „The Listener", eftir Sir Gavin de Beer. AÐ eru nú rétt 100 ár síðan Darwin og Wallace kynntu heiminum kenningu sína um þróun við náttúruval, og enn eru gárur frá þeirri miklu öldu sem þá reis að breiðast út. Þeir félagar gerðu þá lýðum ljóst að þær tegundir jurta og dýra sem lifa á jörðinni eru eins og þær eru ekki af því að þær hafi verið skapaðar þannig hver fyrir sig, heldur af því að þær hafi tek- ið breytingum í rás kynslóð- anna og orðið þannig frá- brugðnar forfeðrum sínum. Og þetta á einnig við um manninn. Ef forfeður hans væru enn við lýði myndu þeir óumdeilanlega teljast til apanna. Það voru fuglarnir á Gala- pagoseyjum sem vöktu hug- myndina hjá Darwin. Hver eyja hafði sína tegund sem all- ar voru mjög áþekkar en þó ör- lítið frábrugðnar hver annarri og höfðu lagað sig eftir lífsskil- yrðunum hver á sinni eyju. Ef þær væru skapaðar hver fyrir sig því skyldu þær þá vera skapaðar svona líkar hver ann- arri einungis af því að þær lifðu í námunda hver við aðra ? Skýr- ingin hlaut að vera sá að teg- undirnar hefðu orðið til við breytingar á tegundum sem áð- ur höfðu verið til á sama hátt og ýms kyn húsdýra, t. d. hundar, eru afkomendur eins og sama stofns. Þetta er þróunar- kenningin sem skýrir ekki ein- ungis gátuna um landfræðilega dreifingu tegundanna heldur einnig hversvegna líffæragerð ólíkra tegunda er svipuð, hvers- vegna fóstur geta haft á þró- unarferli sínum líffæri, sem hið fullþroskað dýr hefur ekki og hversvegna finna má vísi að líf- færum eins og t. d. að útlimum í beinagrind slöngunnar; hvers- vegna steingervingar í jarðlög- um eru heimildir frá fyrstu hendi um það hvernig dýr og jurtir litu út í fjarlægri fortíð, og hvernig einn flokkur breytt- ist í annan, svo sem skriðdýr í fugla eða spendýi'. Við þessar greinar vísinda sem Darwin og Wallace sóttu í sannanir sínar má nú bæta mörgum fleiri, og í heild eru þessar sannanir svo óyggjandi 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.