Úrval - 01.10.1958, Síða 66

Úrval - 01.10.1958, Síða 66
Rakarar eiga sér stéttarbræður neðansjávar, og þeir gera stéttinni áreiðanlega ekki skömm tii! Bartskerinn frá Bahamaeyjum. Grein úr „The New Scientist“, eftir John Lear. AF fjölmörgum furðuverkum hafsins, sem hugur minn hefur verið að glíma við undan- farna mánuði, er fátt gimilegra til fróðleiks en bartskerinn frá Bahama-eyjum. Og ég hafði ein- mitt hugsað mér að segja ykkur frá honum við þetta tækifæri vegna þess, að stéttarbróðir hans einn var rétt í þessu að fá samastað á Smithsonian- safninu, amerískum áhorfend- um til fræðslu og skemmtunar. Hver er þá þessi rakari? Það er ofurlítil, bláhvít rækja, sem setur upp ,,stofu“ sína í krónu sæfífilsins, þessa furðulega íbúa hafsins, sem getur heitið hvort tveggja í senn —- dýr og planta, en krónublöð hans eru í rauninni stingandi fálmarar. Verja þeir rakarastofuna fyrir ágangi öf- undsjúkra keppinauta, meðan rakarinn sjálfur er önnum kaf- inn við að auglýsa starfsemi sína með aðferðum, sem minna ekki allítið á neonljósaskiltin, sem notuð eru af starfsbræðrum hans ofansjávar. Þessi fram- takssami iðnrekandi þýtur fram og aftur sveiflar hinum óeðli- legu löngu, hvítu hausfálmurum sínum til þess að draga að við- skiptavini, er eiga leið framhjá. Fiskar bregðast við þessum merkjum á sama hátt og íbúar mannheima, sem láta ginnast af marglitum, titrandi ljósaug- lýsingum. Þeir hægja ferðina og nema svo alveg staðar. Sá „næsti“ kemur sér haganlega fyrir í klóm rakarans og setur sig í stellingar, nauðalíkar þeim sem sjá má hjá okkur mönnun- um meðan við bíðum í rakara- stólnum eftir árás hárklippn- anna og rakhnífsins. Rakari undirdjúpanna er mjög félagslyndur, og þarf það ekki að koma neinum á ó- vart, sem komizt hefur klakk- laust úr klóm stéttarbræðra hans á þurru landi. Hann er mjög natinn við starf sitt, at- hugar viðskiptavininn frá hvirfli til ilja og rakar af hon- um örsmá sníkjudýr — hinar svonefndu „sælýs“, sem oft eru ósýnilegar berum augum, en þær leita helzt fanga hjá hærri 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.