Úrval - 01.10.1958, Side 67
BARTSKERINN FRÁ BAHAMAEYJUM
URVAL
stéttunum í þjóðfélagi sjávar-
dýranna. Fiskurinn opnar fús-
lega tálknaopin, eitt í einu, og
leyfir rakaranum að sýsla þar
eftir því sem þörf krefur. Síðan
opnar hann munninn, svo að
sér alla leið niður í háls, og rak-
arinn hverfur um stund, með-
an hann er að gegna starfi sínu
þar niðri. Loks kemur hann upp
aftur, ög þá syndir fiskurinn á
burt, hreinn og hress í bragði
og virðist hafa yngzt um mörg
ár.
Hins vegar er augljóst, að
neðansjávarrakararnir eru all-
mikið á eftir tímanum í starfs-
grein sinni. Rakarar þurrléndis-
ins eru t. d. alveg hættir að
skera af líkþom, taka mönnum
blóð og skera í kýli, en bartsker-
inn frá Bahama-eyjum sprettir
upp skinni viðskiptavinanna til
að fjarlægja sníkjudýr, sem
setzt hafa í holdið. Oft eru dauð-
ar vefjapjötlur skornar burt.
Rakarar virðast hafa nóg að
gera hvar sem er. Stundum slást
fiskarnir um að komast í ,,stól-
inn“, og er þar oft harður að-
gangur. Kurteisari viðskipta-
vinir stilla sér upp í röð framan
við stofuna svo þétt, að iðulega
sést ekki í sjálfan rakarann.
Það er haffræðingnum Con-
rad Limbaugh að þakka, að
þessi athafnasami iðnrekandi
sjávarins er kominn á Smiths-
onian-safnið. Limbaugh hefur
unnið að athugunum á lægri
sjávardýrum, sem fást við
rakstur. f ljós hefur komið, að
ýmsar tegundir fiska stunda
þessa iðngrein, auk rækjunnar
og fleiri smádýra. Og Limbaugh
er að komast á þá skoðun, að
rakarastofurnar neðansjávar
séu ef til vill „mjög þýðingar-
mikill þáttur í líffræði sjávar-
ins“. Stofurnar eru settar upp
á kóralrifjum, í dældum á botni
sjávarins eða annars staðar þar
sem von er á stórum hóp við-
skiptavina.
Það er sannfæring Lim-
baughs, að fiskar venji komur
sínar að jaðri þangbreiðunnar
einungis vegna þess, að þar eru
rakarar meðal ríkjandi teg-
unda. Hann telur og, að mörg
þekkt fiskimið (út af strönd
Kyrrahafsins) séu skólar fyrir
rakara, og sama máli gegni um
ýmsar eyjar og grynningar út
frá þeim.
Við athuganirnar á bartsker-
anum frá Bahama-eyjum komst
Limbaugh að því, að fiskirakar-
arnir voru alveg jafn stundvís-
ir og stéttar.bræður þeirra í
mannheimum. Viðskiptavinirnir
sýndu „sérstaka vanafestu í
daglegum heimsóknum sínum,
sem sýnilega standa í sambandi
við reglubundna lifnaðarhætti
þeirra. Frekari athuganir, hefðu
vafalaust leitt í ljós sveiflur eft-
ir árstíðum." Af þessu síðast
nefnda finnst mér mega ráða,
að rakaramir hafi minna að
gera, þegar viðskiptavinirnir
fara í göngur sínar, alveg eins
og rakarar meðal landkrabba
geta „tekið það rólega“, meðan
65