Úrval - 01.10.1958, Page 67

Úrval - 01.10.1958, Page 67
BARTSKERINN FRÁ BAHAMAEYJUM URVAL stéttunum í þjóðfélagi sjávar- dýranna. Fiskurinn opnar fús- lega tálknaopin, eitt í einu, og leyfir rakaranum að sýsla þar eftir því sem þörf krefur. Síðan opnar hann munninn, svo að sér alla leið niður í háls, og rak- arinn hverfur um stund, með- an hann er að gegna starfi sínu þar niðri. Loks kemur hann upp aftur, ög þá syndir fiskurinn á burt, hreinn og hress í bragði og virðist hafa yngzt um mörg ár. Hins vegar er augljóst, að neðansjávarrakararnir eru all- mikið á eftir tímanum í starfs- grein sinni. Rakarar þurrléndis- ins eru t. d. alveg hættir að skera af líkþom, taka mönnum blóð og skera í kýli, en bartsker- inn frá Bahama-eyjum sprettir upp skinni viðskiptavinanna til að fjarlægja sníkjudýr, sem setzt hafa í holdið. Oft eru dauð- ar vefjapjötlur skornar burt. Rakarar virðast hafa nóg að gera hvar sem er. Stundum slást fiskarnir um að komast í ,,stól- inn“, og er þar oft harður að- gangur. Kurteisari viðskipta- vinir stilla sér upp í röð framan við stofuna svo þétt, að iðulega sést ekki í sjálfan rakarann. Það er haffræðingnum Con- rad Limbaugh að þakka, að þessi athafnasami iðnrekandi sjávarins er kominn á Smiths- onian-safnið. Limbaugh hefur unnið að athugunum á lægri sjávardýrum, sem fást við rakstur. f ljós hefur komið, að ýmsar tegundir fiska stunda þessa iðngrein, auk rækjunnar og fleiri smádýra. Og Limbaugh er að komast á þá skoðun, að rakarastofurnar neðansjávar séu ef til vill „mjög þýðingar- mikill þáttur í líffræði sjávar- ins“. Stofurnar eru settar upp á kóralrifjum, í dældum á botni sjávarins eða annars staðar þar sem von er á stórum hóp við- skiptavina. Það er sannfæring Lim- baughs, að fiskar venji komur sínar að jaðri þangbreiðunnar einungis vegna þess, að þar eru rakarar meðal ríkjandi teg- unda. Hann telur og, að mörg þekkt fiskimið (út af strönd Kyrrahafsins) séu skólar fyrir rakara, og sama máli gegni um ýmsar eyjar og grynningar út frá þeim. Við athuganirnar á bartsker- anum frá Bahama-eyjum komst Limbaugh að því, að fiskirakar- arnir voru alveg jafn stundvís- ir og stéttar.bræður þeirra í mannheimum. Viðskiptavinirnir sýndu „sérstaka vanafestu í daglegum heimsóknum sínum, sem sýnilega standa í sambandi við reglubundna lifnaðarhætti þeirra. Frekari athuganir, hefðu vafalaust leitt í ljós sveiflur eft- ir árstíðum." Af þessu síðast nefnda finnst mér mega ráða, að rakaramir hafi minna að gera, þegar viðskiptavinirnir fara í göngur sínar, alveg eins og rakarar meðal landkrabba geta „tekið það rólega“, meðan 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.