Úrval - 01.10.1958, Síða 68

Úrval - 01.10.1958, Síða 68
ÚRVAL BARTSKERINN FRÁ BAHAMAEYJUM sumarleyfi standa yfir. Til að vinna upp þennan daufa tíma, vinnur bartskerinn frá Bahama- eyjum eins og óður þann tíma sem mikið er að gera. Hann af- greiðir allt að 300 fiska á sex tíma vinnudegi. Samt er hann í stökustu vandræðum með föstu viðskiptavinina. Fiskam- ir eru órólegir, fara á margar rakarastofur og koma hvað eft- ir annað sama daginn. Þetta segir Limbaugh, að sé einkenni á meiddum eða sjúkum fiski. Hvað sem því líður, er neðan- sjávarrakstur eftirsóknarverð iðja fyrir þá, sem hafa hæfi- leika. Ekki aðeins fiskar af 8 ættum og 21 tegund og 6 rækju- tegundir hafa lagt út á þá braut, heldur einnig krabbi, ormur og meira að segja fugl. Til að sjá, hve vel bartskerinn frá Bahama-eyjum væri starfi sínu vaxinn í heimabyggð sinni, f jar- lægði Limbaugh alla rakara, sem hann fann á tveim litlum kóralrif jum, þar sem gnægð var af fiski. Innan fárra daga fór fiskimagnið hraðmirinkandi, og að tveim vikum liðnum voru allir fiskar horfnir, nema nokkrar eftirlegukindur, sem útsteypt- ust í kaunum og kýlum og syntu um með óþrifaleg sár og rifna ugga. Lokað. Það var hringt í móttökusal hótelsins klukkan sex að rnorgni og dálítið loðin rödd spurði hvenær barinn yrði opnaður. „Klukkan tólf,“ svaraði símastúlkan. Hálfri stundu síðar var aftur hringt og sama röddin, sinu loðnari en fyrr, spurði hins sama. Klukkan sjö var enn hringt og' var nú röddin svo loðin að naumast skildist þegar hún spurði um barinn. Þolinmæði stúlkunnar var nú þrotin: ,,Eg er tvisvar áður búin að segja yður, að þér komist ekki inn í barinn fyrr en klukkan tólf!“ ,,Inn?“ sagði röddin og hikstaði. „Eg vil komast út!“ ■— Voo Doo. —O- Á sínum tíma. Læknir kom nokkrum sinnum að vitja sjúklings, en sjúklingur- inn var aldrei ánægður. 1 síðustu vitjuninni tilkynnti hann lækn- inum, að hann hefði kallað á annan lækni. „Og það sem meira er,“ sagði hann, „hann sagði mér að sjúk- dómsgreining yðar væri röng.“ „Einmitt," sagði læknirinn stuttur í spuna. „Það kemur i Ijtis við líkskurðinn hvor hefur á réttu að standa.“ —- Missouri Ram-Buller. 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.