Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 73

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 73
ÁST OG GRÓÐUF- ÞaS var ekki laust við að hann yrði gramur, því að hann gat ekki fellt sig' víð að konur væru með höfuðklút; það var einn stríðsára- ósiðurinn, sem konan hans gat aldrei vanið sig af. En meðan hann var að horfa á stúlkuna., hnykkti hún til höfðinu svo að það losnaði um klút- inn. Hann sá að hún var komung. Klúturinn féll laust að hári hennar og það gljáði á þykkt, jarpt hárið. Hún leit stillilega. á hann og það var einhver hroki í augnaráðinu, sem koma honum á óvart. Hann fann aft- ur til gremju — hann hafði sannar- lega fengið sig fullsaddan af vor- veðrinu í London — og eitthvað varð þess valdandi að hann lyfti hattinum. Hún sagfii ekki orð og bærði ekki á sér. Hann var jafnvel ekki alveg viss um að hún hefði veitt því at- hygli að hann tók ofan. Hann gerði það næstum ósjálfrátt og það var búið og gert á augabragði. Hann fann aðeins ofurlitla gremju og æs- ing stíga upp í hálsinn á sér og í næstu andrá sá hann að hún starði niður i gólfið. Þegar hann var kominn út og hafði gengið nokkurn spöl, varð honum fyrst ljóst, hve hlýtt og fagurt kvöld- ið var: að eikurnar, sem höfðu verið alsettar brumknöppum fyrir viku, stóðu nú í fullu laufskrúði og mynd- uðu yndisleg grængul lauftjöld, sem þegar voru farin að verða brún af sólarhitanum. Og inn á milli þeirra, meðfram veginum, stóðu stór hag- þornin alsett hvítum blómum, og höfgur ilmur þeirra barst að vitum hans í hlýrri golunni. Það var eins og vorið hefði skyndilega geystst ÚRVAL H. E. Bates er brezkur ritliöfundur, fæddur 1905. Hann gaf út fyrstu bók sína, „The Tow Sisters,“ þegar hann var tuttugu og eins árs. Nœstu 15 árin ávann hann sér viðurkenningu og álmenna hylli fyrir skáldsögur, smásögur og ritgerðir um ýmis efni. Einkum urðn vinsœlar sögur hans úr ensku sveitalífi. — Sagan sem hér birtist er ein af þremur sem komu út t einni bók undir samheitinu „The Nature of Love“. (Eðli ástarinnar). Hér fara á eftir tvær tilvitnanir í ritdóma um bókina. „1 öllum þrem sögunum njóta hcefileikar hans síns eins og þeir hafa notið sín bezt áður — listrœn tök, nœm skynjun fyrir enskri tungu og hœfileiki hans til að skapa söguper- sónum sínum náttúrumhverfi sem hann sér nœmri sjón og sem lesand- inn finnur að þœr eiga heima i.“ — Daily Mail. ,fiessar stuttu skáldsögur eru meðal þess bezta sem H. E. Bates hefur skrifað. Þroskað vald hans á formi, frjótt ímyndunarafl, skýr, markvís frásögn, nœmt auga fyrir smámunum, máttug tjáning tilfinn- inga og óvéfengjanlega sönn per- sónusköpun — állir þessir eiginleik- ar höfundarins njóta sin i þessum sögum þannnig að lesandinn leggur þœr frá sér auðugri að reynslu en áður“. — Daily Telepraph. fram með ofgnótt hlýju, laufs og blóma, úr kaldri f jarlægð einnar viku. Hann var dálitla stund að ráða það við sig, hvaða leið hann ætti að fara heim til sín. Hann staðnæmdist, horfði stundarkoxn á landið umhverf- is, á þennan græna vorheim, sem virtist vera skapaður af undursam- legum grænum og hvítum eldum, sem sindruðu undir bláum maíhimn- inum. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.