Úrval - 01.10.1958, Side 105

Úrval - 01.10.1958, Side 105
ÁST OG GRÓÐUR ÚRVAL gekk burtu. Honum fannst það ekk- ert einkennileg't þó að hún byði hon- um ekki góða nótt. En hann bauð sjálfur góða nótt, og bætti við, þakka þér fyrir, þegar hún var komin spölkorn í burtu. Seinna reikaði hann um garðinn og andaði að sér sterkum ilmi tó- baksblómsins. Himinninn var alsett- ur stjömum. Einhversstaðar í skóg- inum heyrðist i uglu. Hann gekk fram og aftur um garðinn og var hugsi. Hann hugsaði um stúlkuna, gula kjólinn, brúna handleggina með löngu, svörtu hönzkunum, litla herbergið, langt, óviðjafnanlegt sum- arið, og hvernig hann mundi nú að lokum verða frjáls. Einkennilegt, að hans eigin lykill, í hans eigin hliði, á hans eigin landareign, þetta vor- kvöld, skyldi verða upphafið á þessu öllu. Þegar hann fór upp að hátta, heyrðist honum Kordelía vera að gráta í herberginu sínu. En hann var ekki viss; og hann aðgætti það ekki nánar. Konur grétu út af öllu mögulegu, stundum sér til skemmt- unar; en oftast vissi maður ekki um ástæðuna. 7. Þegar hann ók um landareignina kvöldið eftir, var enn mjög heitt og það logaði enn í mónum, og grá- brúnar reykjaslæður lágu yfir land- inu. Hann kom til hússins heldur fyrr en venjulega, og þegar hann kom upp í herbergið, var stúlkan ekki þar. Hann varð gripinn örvæntjngu. Hann fann enn einu sinni hinn nagandi sársauka, þegar honum datt í hug, að hún mundi svíkja hann. Hann sat stundarkom á legu- bekknum og reyndi að biða eftir henni. Það var óþolandi hiti í her- bergiskytrunni og hann kófsvitnaði. Það var angistarsviti, sem magnaðist við sólarhitann; og eftir tíu mínútur gat hann ekki þolað við lengur. Hann fór ofan stigann, gekk gegn- um autt húsið og út í garðinn til þess að svipast um eftir henni. Hann gekk einu sinni kringum húsið, nam svo staðar og horfði árangurs- laust niður eftir skógargötunni, framhjá skálarústunum og sölnuðu kastaníulaufinu, sem lá í hrönnum á stígnum. „Herra?“ sagði einhver. „Afsak- ið, herra." Hann leit við og sá sér til sárrar gremju að Medhurst kom labbandi fram hjá herskálunum og bar hönd- ina upp að húfunni. „Hvað vilt þú mér,“ sagði hann. „Hvernig vissir þú að ég var hér?“ „Ég sá bílinn, herra.“ „Hvað ert þú að læðupokast hérna kringum húsið?“ „Ég þurfti að tala við yður, herra," sagði Medhurst. „Það er út af vatn- inu.“ Almáttugur, hugsaði hann með sér, er það vatnið enn. Alltaf vatnið. Hann minntist sóðalega kofans og óhreina barnsins með viðbjóði og gremju. Þó að þau fengju vatn, þá mundu þau, fjandinn hafi það, alls ekki vita til hvers ætti að nota það. „Jæja, hvað er það með vatnið? Hafið þið notað það nokkuð nýlega?" „Nei, herra, sagði Medhurst. „Við 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.