Úrval - 01.10.1958, Síða 106

Úrval - 01.10.1958, Síða 106
ÚRVAL ÁST OG GRÓÐUR höfum ekkert vatn. Við höfum ekki haft það í þrjár vikur.“ „Áttu við að brunnurinn sé þurr?“ „Ekki dropi i honum, herra." „Hvernig í fjandanum stendur á því að þú skulir ekki hafa sagt frá þessu fyrr? Hvers vegna talaðir þú ekki við FaWcett?" „Eg talaði við Fa'wcett, herra. Það hefur verið flutt vatn til okkar. Það var ekki það, herra —“ „Hvað ertu þá að væla?“ Það var of mikið af „herra“, of mikið af ly&f þráa og tvískinnugi. „Hver er meiningin, hvað ertu að fara?“ ,,'Ég get ekki verið þarna einn vetur enn, herra. Síðasti vetur var hræðilegur og sumarið óþolandi. Kofinn er ekki samboðin svínum, herra —■“ Það munaði minnstu að hann skellti upp úr; en hláturinn kafnaði í hálsi hans. Máttlaus reiði og endur- minningin um subbulega kofann, litla húsið, sem hafði verið svo snoturt á bernskuárum hans og var nú ekkert annað en hryllilegt sóða- bæli undir heslitrjánum — allt þetta lagði bönd á tungu hans, svo að hvorki hlátur, reiði né mótlæti gátu fengið útrás. „Ég segi þetta í fullri hreinskilni, herra. Ég þoli ekki annan vetur —“ Hvar var stúlkan? hugsaði hann með sér. Hamingjan góða, hvert var hún farin? Hann sagði hátt: „Ég hef engan tíma til að ræða um þetta núna. Þú verður að koma á skrifstofuna og tala við mig þar." Medhurst varð svipþungur, en sagði þó smeðjulega: „Ég hef unnið hjá yður og föður yðar síðan ég var fyrir innan ferm- ingu —“ „Þá er líklega kominn tími til að þú farir að vinna hjá einhverjum öðrum.“ „Ef þér lítið þannig á málið, herra —“ „Ég lít þannig á það." Hann var þreyttur, dauðþreyttur og úrvinda, og sagði: „1 guðs bænum, maður minn, þú heyrir þó hvað ég er að segja ?" „Já, herra.“ Fitzgerald sýndi á sér fararsnið, og nú sá hann loks stúlkuna koma gangandi eftir skógargötunni í átt- ina til hans. Hann fékk fiðring í hálsinn af æsingi og gleði og heyrði varla þegar Medhurst sagði: „Ég vil fá að vita þetta afdráttar- laust, herra." „Afdráttarlaust?" sagði hann. Þarna kom enn ein ósvífnin, sem var orðin svo algeng nú á dögum, undir niðri voru þeir allir með tölu bölv- aðir bolsar, hugsaði hann með sér. „Hvað áttu við með afdráttarlaust?" „Ætlið þér að reka mig, herra?" „Já. Þú talar við Fawcett í fyrra- málið og hann gerir upp við þig.“ „Þér ættuð skilið að verða skotinn, herra," sagði Medhurst. „Það ættuð þér sannarlega skilið." Fitzgerald gekk burt. Honum gramdist ekkert meira en að lenda í orðakasti við óánægða starfsmenn sína. Hann hafði fulltrúa til að út- kljá slík deilumál. Þegar hann var kominn að húströppunum, heyrði hann Medhurst öskra: „Þér ættuð skilið að verða skotinn. Og þeir eru til sem mundu taka það 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.