Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 107

Úrval - 01.10.1958, Qupperneq 107
ÁST OG GRÓÐUR ÚRVAL að sér með ánægju, Ég, til dæmis —“ Hann leit hvorki við né sagði orð, heldur lauk upp dyrunum og fór inn í húsið. Hann stóð þarna enn í auðu and- dyrinu. með skrámuðu og skermmdu veggþiljurnar, þegar hún kom hlaup- andi upp tröppumar. Honum var næstum ómögulegt að biða lengur eftir henni. Þegar hún opnaði dyrnar og var komin inn- fyrir, þrýsti hann henni upp að hurð- inni og kyssti hana á munninn, fast og lengi. „Ég hélt að þú mundir ekki koma. Mér hefur liðið ægilega illa -—“ „Er ég sein? Ég hef haft mikið að gera. Ég reyndi að flýta mér.“ Hann réði sér ekki fyrir bráðlæti að segja henni frá Kordelíu. „Eigum við að fara upp?“ „Ég má ekki vera lengi —“ „Það er þó ekki annað sam- kvæmi?" sagði hann. Fögnuður hans jd:ir því að hún skyldi vera komin, breyttist í góðlátlega ertni út af því sem gerzt hafði daginn áður. „Það er þó ekki veizla?" „Veslings maður," sagði hún og hló. „Að sjá svipinn á þér!“ hlátur hennar var aðeins kurr langt niðri í hálsinum. „Það er engu líkara en þú værir hræddur um að ég ætlaði aldrei að tala við þig framar." „Það var einmitt það sem ég var hræddur um," sagði hann. Þegar þau voru komin upp í her- bergið, lagðist hún í öllum fötunum á legubekkinn. Hann settist á bekks- endann, horfði á hana, og hjarta hans fylltist af nýrri og óvenjulegri bliðu og viðkvæmni. Hann fór að hugsa um hana eins og hún hafði verið í samkvæminu, í gula kjóln- um. Þar, í garðinum, í gula kjólnum, með löngu, svörtu hanzkana og stóra hattinn, sem skyggði á hana, hafði hún vakið hjá honum þessa óvæntu, nýju tilfinningu. „Ég þarf að segja þér svolítið", sagði hann. Hvað hafði Kordelía, sagt um ástina? Að án ástar væri öllu lokið — „Haltu áfram", sagði hún. I löngu sölnuðu grasinu fyrir utan, þóttist hann heyra rjálið í páfugl- inum — fíngerðu vofunni, sem hafði verið að reika bak við húsið allt sumarið. „Kordelía ætlar að skilja við mig.“ Stúlkan horfði upp i loftið og virt- ist líka vera að hlusta á páfuglinn. „Þessvegna bauð hún þér,“ sagði hann. „Af hverju mér?“ Það var eins og rödd hennar berg- málaði í þiirru skrjáfi páfuglsins í dauðu grasinu. „Ég hugsa að guli kjóllinn hafi riðið baggamuninum," sagði hann. „Ég held að þú hafir unnið mikinn sigur með gula kjólnum." Hún anzaði engu. Hann lagðist við hlið hennar á legubekkinn. „Segðu eitthvað. Segðu eitthvað," sagði hann. Þegar þau höfðu komið þarna á fyrstu stefnumótin, í maí og júní, hafði fuglasöngurinn verið yndisleg- ur í rökkurbyrjun og jafnvel eftir að dimmt var orðið. Nú var sumarið búið að gera út af við fuglasönginn, það heyrðist ekki annað hljóð en 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.