Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 11

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 11
ÆSISPENNANDI ^ VERÐLAUNASAdA Grillaðir bananar eftir Ingibjörgu Möller og Fríðu Sigurðardóttur hlaut íslensku barnabókaverðlaunin 1996. Lesandinn slæst í för með tíu ÆVINTYRI FYRIR YNGSTU BÖRNIN BRAÐSKEMMTILEO BÓKFYRIR HRESSA KRAKKA Verðlaunahöfundurinn Guðrún H. Eiríksdóttir, sem skrifaði bækurnar skemmtilegu um „Röndótta spóa“, sendir nú frá sér nýja og spennandi barna- og unglingabók, Saltfiskar í strigaskóm. íslenskur strákur flytur til Portúgal, í nýtt og spennandi umhverfi. Hann eignast fljótt góða vini en í Ijós kemur að hætturnar leynast við hvert fótmál. Bók sem hressir krakkar kunna að meta! m VAKA-HELCAFELL 'U hressum og dugmiklum krökkum sem halda í nokkurra daga göngu- ferð um óbyggðir íslands. Þar lenda þau í æsispennandi atburðarás og kemur þá í Ijós hvað raunverulega í þeim býr. Skemmtileg og falleg bók eftir Sigrúnu Helgadóttur og Guðrúnu Hannesdóttur sem valin var besta mynd- skreytta barnabókin í samkeppni Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka 1996. I þessu ævintýri segir frá Pésa litla sem tekur til sinna ráða þegar þjófóttur risi hefur numið sjálfa prinsessuna á brott. ■4 'J s V

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.