Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 12

Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 12
íslenskar barna- og unglingabœkur RISINN ÞJÓFÓTTI OG SKYRFJALLIÐ Guörún Hannesdóttir og Sigrún Helgadóttir Risinn þjófótti og skyr- fjallið hlaut íslensku bamabókaverðlaunin sem veitt voru fyrir mynd- skreytta sögu haustið 1996. Þegar risinn þjóf- ótti rænir sjálfri prinsess- unni er Pésa litla nóg boðið og hann grípur til sinna ráða. Hugljúft og fagurlega myndskreytt ævintýri. 24 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1194-6 Leiðb.verð: 1.490 kr. SAGAN AF HLINA KÓNGSSYNI Ragnheiður Gestsdóttir myndskreytti Ævintýrið alþekkta í nýj- um, glæsilegum búningi. Bókin er einnig fáanleg á ensku. 24 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1452-4 /-1432-X (ensk útgáfa) Leiðb.verð: 1.380 kr. SALTFISKAR í STRIGASKÓM Guörún H. Eiríksdóttir Ný bók eftir verðlauna- höfundinn Guðrúnu H. Eiríksdóttur. Oli sem er þrettán ára flyst til Portú- gal í eitt ár með foreldr- um sínum og systur. Þar lendir hann í ýmsum ævintýrum með hressum krökkum og saman drag- ast þau inn í spennandi atburðarás þar sem hætt- ur búa við hvert fótmál og ástin lætur á sér kræla. 174 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 0079-2-1188-1 Leiðb.verð: 1.680 kr. SILFURKROSSINN lllugi Jökulsson Hér segir frá dularfullum atburðum sem verða þegar ung fjölskylda flyst inn í nýtt hús. Allskyns ógnir virðast búa í þessu skelfilega húsi og sækja að systkinunum Möggu og Grími. Ovenju spenn- andi og vel skrifuð IULUGIJÖKULSSON um 8-14 ára. 100 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-17-2 Leiðb.verð: 1.380 kr. SÓL YFIR DIMMUBJÖRGUM Úlfar Harri Elíasson Álfar ræðst í hættuför með hinum vitra Gald- ráði og hetjunni Lámu. Þau mæta hvers kyns for- ynjum og furðuskepnum og ná takmarki sínu að lokum. Þessi nýstárlega og spennandi ævintýra- saga er fyrsta bók höf- undarins, ætluð 10-12 ára börnum. 100 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1438-9 Leiðb.verð: 1.480 kr. STAFAKARLARNIR Bergljót Arnalds Myndskreytt af Jóni Hámundi Marinóssyni Einn síðsumardag gerðist dálítið skrítið. Ari og Ösp voru úti á leikvelli með stafabókina og þá kom vindhviða og feykti öll- um stöfunum út úr bók- inni. Þeir lentu allir í hrúgu framan við sand- kassann. Þá fóru hendur og fætur að spretta út úr stöfunum og loks haus. Þetta voru ekki lengur venjulegir stafir heldur litlir stafakarlar sem vildu ólmir fá að leika sér. Þessi fyrsta bók Bergljótar Arnalds er skemmtileg saga ætluð börnum sem vilja læra að þekkja stafina. Aftast í hókinni má finna léttar spurningar og leiki fýrir börnin. Til dæmis hefur stafurinn ð falið sig á sumum síðum bókarinn- ar og börnin geta spreytt sig á að finna hann. 48 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-268-X Leiðb.verð: 1.390 kr. STÓRT OG SMÁTT Tryggvi Ólafsson Stórt og smátt er frábær bók fyrir krakka 2—6 ára. Höfundur er Tryggvi Ólafsson, einn okkar fremsti myndlistarmað- ur. Bókin er að ytra byrð- STÓRT0G SMÁTT TRYGGVIÓLAFSSON inu til saga um málara- listina, um það sem myndlistarmenn gera. Söguþráðurinn er svo notaður til þess að vefa aðra mynd: Skilnings- ramma utan um ýmis hugtök sem barnið er að byrja að kynnast, stærðir, liti og form. 32 blaðsíður. Uppi-Uppeldi ISBN 9979-9169-1-5 Leiðb.verð: 1.390 kr. SÖGUR OG KVÆÐI ÚR ÖLLUM HEIMSHORNUM Þýöing: Árni Árnason og Hjörleifur Hjartarson, Teikningar: Anna Cynthia Leplar Fólk og dýr af ólíkum menningarsvæðum verð- ur hér ljóslifandi í snjöll- um sögum og kvæðum. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.