Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 25

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 25
Ferð til fyrirheitins lands Fáir höfundar hafa jafn örugg tök á máli og stíl og Guðmundur Andri Thorsson, og hér hefur hann samið ferðasögu um ungan enskan aðalsmann sem heldur til Islands á 19. öld. Þetta er spennandi saga sem heillar lesandann til sín, um leið og hún geymir stórkostulega mynd af forfeðrum okkar.

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.