Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 36

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 36
Þýdd skáldverk komulag hefur náðst um á írlandi. Sean Dillon fyrrverandi IRA-útsend- ari verður að ráða niður- lögum þeirra áður en þau fremja enn eitt morðið og koma af stað nýrri styrj- öld. Áður en hann sjálfur verður fómarlamb „Eng- ils dauðans.“ Þetta er æsispennandi bók um al- þjóðlega glæpastarfsemi. 182 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-080-8 Leiðb.verð: 1.980 kr. FRÁSÖGN ÚR FJÖLL- UM NIÐURLANDA Cees Nooteboom Þýðing: Sverrir Hólmarsson Cees Nooteboom hlaut Evrópsku bókmennta- verðlaunin 1993 fyrir Söguna sem hérfer á eft- ir. Hún var gefin út hér á landi í tilefni af komu hans á Bókmenntahátíð £ Reykjavík 1995. Frásögn úr fjöllum Niðurlanda er heillandi saga eftir einn merkasta höfund sam- tímans. 168 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0374-9 Leiðb.verð: 2.480 kr. FYRIR EINA RÖDD Susanna Tamaro Þýðing: Ólafur Gíslason í fyrra gaf Setberg út fyrstu bókina eftir þessa ungu ítölsku skáldkonu Lát hjartað ráða för, bók sem hvarvetna hlaut frá- bærar móttökur. Þessi nýja bók Fyrir eina rödd er sögur úr samfélagi alls- nægta, dagbækur, samtöl og eintöl þeirra sem lifa undir fargi útskúfunar í samtíma okkar. Raunsæjar frásagnir, skrifaðar af dirfsku og miklu hugmyndaflugi. Susanna Tamaro er höf- undur sem vert er að fylgjast með. 160 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-160-0 Leiðb.verð: 1.980 kr. GILGAMES KVIÐA Þýðing: Stefán Steinsson Elsta kvæði heimsins hefur hún verið kölluð þessi súmerska kviða þar sem segir frá kappanum Gilgamesi og stórkostleg- um ævintýrum hans. Gefin hér út í vandaðri þýðingu Stefáns Steins- sonar ásamt ítarlegum formála um tilurð og varðveislu kviðunnar. 220 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1449-4 Leiðb.verð: 2.480 kr. GLÆFRAFÖR í GIN LJÓNSINS Alastair MacNeill Sam Mclndoe hafði oft áður verið sendur í svað- ilfarir inn á óvinasvæði — en í ferðinni til Sikileyjar var háskinn meiri en nokkurn tíma fyrr: Það var svikari í hópnum. Hver var það sem lék tveimur skjöldum og beið færis að svíkja þau í hendur Gestapo? Æsi- spennandi stríðs- og njósnasaga fyrir alla sem kunna að meta magnaðar og æsilegar sögur. 260 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0297-7 Leiðb.verð: 2.680 kr. HAMIXCIAN HUÖjÍstiCN BODIL U A M flf R <, HAMINGJAN ER HULIÐSRÚN Bodil Wamberg Þýðing: Björn Th. Björnsson Sagan um Victoriu Bene- dictsson, ástarævintýri hennar með Georg Brandes og hörmuleg af- drif þessarar gáfuðu skáldkonu var eitt um- ræddasta hneykslismál Danmerkur á sínum tíma. Bjöm Th. Björns- son þýðir þessa bók um ást í meinum. 126 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1441-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. HESTAHVÍSLARINN Nicholas Evans Þýðing: Sigríður Halldórsdóttir Skáldsagan Hestahvíslar- inn var seld fyrir metfá áður en Nicholas Evans hafði lokið samningu hennar. Hún situr nú í efstu sætum metsölulista víða um heim og er verið að kvikmynda söguna með Robert Redford í að- alhlutverki. Hestahvísl- arinn er ógleymanleg og ljúfsár ástarsaga en um leið hrífandi ævintýri sem líkt hefur verið við Brýrnar í Madisonsýslu. 358 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0329-3 Leiðb.verð: 2.480 kr. Hinsta andvarp márans SALMAN RUSHDIE HINSTA ANDVARP MÁRANS Salman Rushdie Þýðing: Árni Óskarsson Þessi nýjasta skáldsaga Rushdie fjallar um mikla glæpi og stórkostlega glópsku, útsmogin laun- ráð haldast í hendur við takmarkalausa skamm- sýni og öll er frásögnin mettuð þungum pipar- ilmi ódauðlegrar ástar. Þetta er jafnframt saga Indlands og hnitast um Bombay, enda olli út- koma bókarinnar gríðar- legu írafári þar, þvf býsna nærri er höggvið mörgum nafnkunnum persónum landsins. 442 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1419-2 Leiðb.verð: 3.880 kr. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.