Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 37

Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 37
VERÐLAUNASAG og aðrar smásögur Hrafnhildur Valgarðsdóttir hóf feril sinn sem rithöfundur árið 1968, en þá tóku smásögur að birtast eftir hana í blöðum og tímaritum. Síðan hefur margs konar efni birst eftir hana í Qölmiðlum. Smásagan hefur alltaf skipað háan sess hjá Hrafnhildi og í ágúst 1996 var hún sæmd 1. verðlaunum í alþjóðlegri bókmenntakeppni fyrir smásöguna Jólagjöf heilagrar Maríu, í þýðingu Önnu Yates. Dómarar í keppninni voru 11 talsins og valdir af ýmsum menningarsamtökum í Evrópu. Bókin Olnbogabörn skartar þessari verðlaunasögu ásamt öðrum úrvalssögum sem sumar eru hér endurútgefnar. Nýjar, áður óbirtar sögur í Olnbogabörn eru: Kransi Konungur kattanna Jólagjöf heilagrar Maríu (verðlaunasaga) Sv'vH.v'- K Endurútgefnar sögur í Olnbogabörn eru: Dóttir Satans Hús ekkjunnar Ast og náttúra Himnabrúður Blóð, sviti og tár. HV-ú

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.