Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 40

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 40
Þýdd skdldverk dagsins, sýnir á sér óvæntar hliðar í þessari sögu um hinn minnis- lausa tónlistarmann Ryder. Bókin hefur nú verið þýdd á um 30 þjóðtungur og hvarvetna hlotið ein- dæma viðtökur. 450 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-14-8 Leiðb.verð: 2.980 kr. REFSKÁK - EÐA BRÍKIN FRÁ FLANDRI Arturo Pérez-Reverte Þýóing: Kristinn R. Ólafsson I lok fimmtándu aldar hefur gamall meistari á Niðurlöndum komið fyrir manntafli í einu málverka sinna. Skák- fléttan túlkar atburð sem hefði getað haft áhrif á framvindu sögunnar í Evrópu. Fimm öldum síðar sameinast forvörð- ur, fornsali og sérvitur skákmaður um að leysa úr þessari innbyggðu skákþraut. Smám saman rennur upp fyrir þeim að þeir eru að dragast inn í leikinn, og á sama tíma tekur einhver að leika sama leik rneð öðrum leikmönnum þar sem raunverulegir glæpir eru framdir, einn af öðrum. 320 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-005-1 Leiðb.verð: 2.990 kr. Mary Higgins Œrk RÓSIR DAUÐANS RÓSIR DAUÐANS Mary Higgins Clark Þýðing: Jón Daníelsson Tólfta spennusaga þessa vinsæla höfundar en þær fyrri hafa allar orðið met- sölubækur um gjörvallan heim. Mary Higgins Clark bregst ekki lesend- um sínum nú frekar en endranær og heldur þeim í magnaðri spennu allt til siðustu blaðsíðu bókar- innar. 290 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-310-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. „HrfmnufsagWönRp 'löhgu glcymda dagal -JcanM.AucI ' -V1 RÖDD ARNARINS Linda Lay Shuler Þýðing: Alfheiður Kjartansdóttir Sjálfstætt framhald met- sölubókarinnar Konan sem man en hún kom út 1995. Stórbrotin saga um miklar ástríður og mann- lega reynslu sem gerist á 13. öld meðal frumbyggja Ameríku. Bókin sem þú lest meðan þú bfður eftir næstu skáldsögu Jean M. Auel en Auel sagði ein- mitt um Rödd arnarins: „Þetta er skemmtileg og hrífandi saga um löngu gleymda daga“. 551 blaðsíða. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0373-0 Leiðb.verð: 3.680 kr. SMÁSÖGUR Fimm smásögur eftir jafn- marga höfunda, þá Aug- ust Strindberg, Ingvar Orre, Vladimír Nabokov, John O’Hara og Heinrich Böll. Það eru Arnar Jóns- son, Jóhann Sigurðarson, Ragnheiður Steindórsdótt- ir, Órn Ámason og Erling- ur Gislason sem lesa. Hljóð- bók á geisladiski. 75 mín. Hljóðsetning ehf. ISBN 9979-9264-2-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. Bók erbestvina SVIKINN VERULEIKI Michael Larsen Þýöing: Sverrir Hólmarsson Michael Larsen siglir í kjölfar landa síns Peter Hoeg um bókmennta- heiminn en Svikinn veruleiki kemur nú út í tuttugu löndum. Sagan fjallar um morðmál en þar virðist engu að treysta, allra síst ljós- myndum en þeim má breyta að vild. Ósvikin spennusaga! 253 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0373-0 Leiðb.verð: 3.290 kr. ROBERT JAMES VVALLER TÓNLIST TVEGGJA HEIMA Robert James Waller Þýðing: Helgi Már Barðason Ný skáldsaga eftir höf- und metsölubókarinnar Brýrnar í Madisonsýslu sem fór beint á toppinn á metsölulistum vestan hafs. „Þetta er einkar vel heppnuð saga um ást og heitar tilfinningar sem menn upplifa aðeins einu sinni á ævinni en reyna síðan að endur- heimta allt til dauða- dags“, sagði stórblaðið Los Angeles Times um Tónlist tveggja heima. 310 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0327-7 Leiðb.verð: 2.480 kr. TREGRÓF Witi Ihimaera Þýðing: Valdimar Stefánsson Fyrsta skáldsaga sem skrifuð er af maóría, sem eru frumbyggjar Nýja Sjá- lands. Þetta er óvenjuleg saga frá framandi menn- ingarheimi. 250 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-15-6 Leiðb.verð: 2.480 kr. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.