Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 42

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 42
_______________________________________________________________________ Þýdd skdldverk ÚR ÁLÖGUM Stephen King Þýöing: Björn Jónsson Einn góðan veðurdag er Rósa búin að fá nóg í fjórtán ára hjónabandi sem líkist helst martröð. Hún strýkur að heiman, heldur til nýrrar borgar og ætlar að heíja þar nýtt líf. En hún hefur ástæðu til að vera á varðbergi. Eiginmaður hennar er lögreglumaður, sem hef- ur sérþekkingu í að finna týnt fólk og hann ætlar sér að finna hana og „tala við hana í návígi“. Þegar loks virðist ætla að fara að birta til í lífi Rósu hrannast allt í einu upp óveðursský. En örlaga- glíma hennar er marg- slungin og þar kemur ekki síst við sögu dular- fullt málverk sem hún festir kaup á. Úr álögum - Nýtt meist- araverk spennusagnakon- rmgsins Stephen King. 420 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-21-9 Leiðb.verð: 2.890 kr. CJSCAR WlLDi; ÚR DJUPUNUM o|ö ÚR DJÚPUNUM Oscar Wilde Þýðing: Yngvi Jóhannesson Bók þessi er sígilt bók- menntaverk og eitt þekkt- asta rit Oscars Wilde. Hún kom fyrst út hér á landi árið 1926 og er hér í nýrri útgáfu. 150 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-085-9 Leiðb.verð: 1.680 kr. S/efan '/úweic *eröfcf sem oar VERÖLD SEM VAR Stefan Zweig Þýöing: Halldór J, Jónsson og Ingólfur Pálmason Austurrísk-ungverska keis- aradæmið um síðustu aldamót er vettvangur þessarar gríðarvinsælu minningabókar Zweigs. Þetta er glæsilegt og merkilegt tímabil í sögu Evrópu, en um leið var dansaður þar Hrunadans sem leiddi til blóðugrar styrjaldar. Bókin hefur verið ófáanleg um árabil, en hefur nú verið endur- útgefin. 400 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1380-3 Leiðb.verð: 799 kr. VERÖLDIN ER LEIKSVIÐ Helgi Hálfdanarson Ekkert mannlegt var Shakespeare óviðkom- andi. I þessari fallegu bók hefur þýðandi hans, Helgi Hálfdanarson, tek- ið saman frægustu um- mæli hins enska skáldjöf- urs um ástina, fegurðina, konurnar og skáldin, svo dæmi séu tekin. 248 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1465-6 Leiðb.verð: 2.480 kr. ÞEGAR MEST Á REYNIR Danielle Steel Þýöing: Skúli Jensson Bækur Danielle Steel njóta hvarvetna mikilla vinsælda, eru gefnar út í flestum löndum og hafa selst í meira en 300 millj- ónum eintaka. Þegar mest á reynir er sautj- ánda bókin sem kemur út á íslensku eftir þessa drottningu ástarsögunn- ar. Spennandi fjölskyldu- saga um hamingjuríkt hjónaband, þar til elding lýstur þau. Hlekkir bresta, - en hjónin Alex og Sam Parker ættu að standa saman þegar mest á reynir. 208 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-157-0 Leiðb.verð: 2.230 kr. / [ Sfcð /la bóte Bókabúð allan ársins hring - þegar þér hentar SókabúÍ He/faffíkur Sólvallagötu 2 ■ 230 Keflavík V Sími 421 1102 - Fax: 421 5080 - DAQLEQA í LEIÐINNI 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.