Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 43

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 43
Ljóð AÐ HEILSA OG KVEÐJA Rögnvaldur Finnbogason Síðustu ljóð séra Rögn- valdar Finnbogasonar á Staðastað, en hann lést í nóvembcr á liðnu ári. Minningar um stundir og slaði heima og erlendis, atvik og augnablik sem kveikja ljóð um hverful- leika lífsins, efann, von- ina og trúna. 94 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-297-1 Leiðb.verð: 2.680 kr. alla leið hingað Nína Björk Árnadóttir Ný ljóð eftir Nínu Björk sæta jafnan tíðindum enda hefur hún lengi ver- ið í fremstu röð íslenskra skálda. Andblær liðinna stunda er ríkur í þessari bók og myndir úr öllum áttum sækja á hugann. Sinfónía heitra tilfinn- inga hljómar, söknuður og ótti finna mótvægi í ofsa og óþreyju, lífsótti glímir við lífsþorsta. Alla leið hingað geymir áleit- in ljóð sem unnendur góðs skáldskapar munu hrífast af og fagna. 44 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0296-9 Leiðb.verð: 2.480 kr. AUSTURLJÓÐ Steingrímur Gautur Kristjánsson Ritið geymir 233 ljóð eft- ir skáld á borð við Bassó, Lí Bæ og Tagore, hin elstu frá um 800 fyrir Krist. Nokkur ljóð eru birt í frumgerð með fram- andi rittáknum. Auk for- mála hefur höfundur samið brot úr bók- menntasögu og hug- myndasögu og skýringar við sum ljóðin og er lausamál um fjórðungur ritsins. 263 blaðsíður. Afdrep ehf. ISBN 9979-60-250-3 Leiðb.verð: 2.400 kr. Á LEIÐ TIL TIMBUKTÚ Ferðaljóó Jóhanna Kristjónsdóttir Þetta er fýrsta ljóðabók Jóhönnu sem áður hefur skrifað skáldsögur, ferða- bækur og metsölubókina Perlur og steinar. I ljóð- um sínum bregður Jó- hanna upp svipmyndum frá fjarlægum og fram- andi slóðum sem hún hefur heimsótt. Ljóðin eru myndræn og skáldið nær fram sterkum áhrif- um, bæði frá umhverfi og mannfólkinu. 64 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-22-7 Leiðb.verð: 2.490 kr. BELLMAN Á ÍSLANDI Hljómdiskur og bók Ritstj. Árni Björnsson Á þessum hljómdiski eru 17 Bellmanslög í ís- lenskri þýðingu eftir níu höfunda. Söngvarar eru Árni Björnsson, Ásgeir Böðvarsson, Einar Clausen, Guðni Franz- son, Gunnar Guttorsson, Halldór Torfason, Snorri Baldursson, Þorvaldur Friðriksson. Utsetningu annast Claudio Puntin og ásamt honum leika undir Gerður Gunnarsdóttir, Rolf Marx og Martin Wind. Með fylgir 48 síðna beeklingur með textum og skýringum. 48 blaðsíður. Gunnar Guttormsson Dreifing: Japis ISBN 9979-9269-0-2 (bók/-l-0 (diskur) Leiðb.verð: 2.500 kr. BLÁNÓTT- LJÓÐ LISTAHÁTÍÐAR 1996 Urval úr 525 ljóðum sem bárust ljóðasamkeppni Listahátíðar 1996, auk verðlaunaljóðanna þrig- gja. Bók sem gefur góða hugmynd um ljóðlistina í samtímanum, hjart- næm og fyndin ljóð, myrk eða ljós; allir ættu Ljóð Listahátiðar t996 Blánótt M að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 71 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1396-X Leiðb.verð: 1.790 kr. BRUISES IN THE COLOUR OF A RAINBOW Norma E. Samúelsdóttir Þýðing: Hulda V. Ritchie Ensk útgáfa ljóðabókar- innar Marblettir í regnbog- ans íitum, sem kom út 1987. Ljóðin fjalla um sjúkt ástarsamband (alkó- hólismi) og þróunarferli í frásögn konunnar, móður barna hans... líf þeirra... Tilvalin bók fyrir 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.