Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 55

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 55
Bœkur almenns efnis HESTAR OG MENN 1996 Guðmundur Jónsson og Þorgeir Guðlaugsson I bókinni segir frá hesta- mönnum og hestum þeirra í ferðalögum og keppni. Sagt er frá helstu mótum sumarsins í máli og myndum, en þau eru: Fjórðungsmót á Suður- landi, íslandsmót í Mos- fellsbæ og Norðurlanda- mót í Stokkhólmi. Bókin er prýdd fjölda mynda. 242 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-340-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. HIN S jVIYRKU SPOR £=1 sextán zunriir sakamálaþættir HIN myrku spor Tim Wilson •*ýðing: Glúmur Baldvinsson og Jóhann Finnsson Safn sextán sannra saka- málaiirásagna. Málin sem fjallað er um í bókinni, eru frá ýmsum tímum en eiga það sameiginlegt að hafa vakið gífurlega at- hygli. Meðal frásagnanna er örlagasaga Ruth Ellis, sem var síðasta konan sem var tekin af lífi í Bretlandi, þættir um hina illræmdu Theodore Bundy og Peter Kurten og eitt sérstæðasta saka- mál seinni tíma, þegar ástsjúk kona rændi mormónapresti. 160 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-93-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. HUGARFAR OG HAGVÖXTUR Menning, þjóðfélag og framfarir á Vesturlöndum Stefán Ólafsson f bókinni er fjallað um hugarfar nútímamanna. Höfundur rekur þætti úr hugmyndasögu þjóðfé- lagsfræðanna frá miðöld- um til nútímans og sýnir hvernig veraldleg lífs- skoðun varð smám sam- an ríkjandi í menningu Evrópumanna. Þá sýnir höfundur hvernig breytt hugarfar tengdist þjóðfé- lagsbreytingum, einkum tilkomu kapítalisma, lýð- ræðisskipulags og iðn- væðingar, sem skapaði vestrænum þjóðum sér- stöðu. í seinni hluta bókarinn- ar veitir höfundur athygl- isverða innsýn í hugarfar íslendinga og forsendur framfara hér á landi sam- anborið við önnur vest- ræn ríki. 355 blaðsíður. Félagsvísindastofnun og Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-108-3 Leiðb.verð: 3.450 kr. HUGARLENDUR TOLKIENS Svipmyndir af Miðgarði Þýðing: Þorsteinn Thorarensen Með Hringadróttinssögu skapaði Tolkien nýjan heim, Miðgarð. Þessi heimsmyndarlýsing hef- ur heillað lesendur um víða veröld. Eins hafa listamenn sótt sér inn- blástur í Hugarlendur Tolkiens. Bók þessi er einskonar listaverkabók, full af hrífandi listaverk- um úr heimi Hringadrótt- inssögu. Hverri mynd fylgir viðeigandi texti. Kærkomin sending fyrir hina mörgu unnendur sögunnar um Hringinn. 80 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-290-1 Leiðb.verð: 2.890 kr. HUGMYNDAHEIMUR MAGNÚSAR STEPHENSEN Ingi Sigurðsson Fjallað um mótun hug- mynda Magnúsar, og sögulegt baksvið helsta leiðtoga upplýsingarinn- ar á Islandi og skoðað hvernig erlend upplýs- ingaráhrif birtast í skrif- um hans, en þau voru mikil og margvísleg. Kannað er hvernig hug- myndir Magnúsar tengj- ast hugmyndum síðari kynslóða. Ingi Sigurðs- son hefur áður ritstýrt Upplýsingunni á Islandi, útg. 1990. 200 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-91-2 Leiðb.verð: 3.500 kr. HÚSAFELLSÆTT l-ll Gylfi Ásmundsson 655 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9184-5-4 /-6-2 Leiðb.verð: 14.800 kr. HVAR ENDAR VERU- LEIKINN? Dulrænar frásagnir Jóhanna Á. Steingrímsdóttir Hver er sá máttur eða afl sem framkallar heyrnir og sýnir og er ekki hægt að skýra með rökum? Hverjar eru orsakir drauma? Hvað með álfa- trúna? Til eru margar þjóðsögur og reynslusög- ur miðla um þessi mál- efni en í þessari bók er lýst á sérstæðan hátt fyr- irbærum úr samtíman- um. Reynt er eftir föng- um að leita heimilda og sögurnar bera með sér bæði hlýtt og gamansamt viðhorf höfundar til þessara hluta. Þetta er níunda bók Jó- hönnu A. Steingríms- dóttur en auk þess hefur hún gert fjölda útvarps- þátta sem náð hafa sér- stakri hylli hlustenda. 150 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-326-0 Leiðb.verð: 2.980 kr. 55 BOKVAL A K U R E Y R I SIMI 462 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.