Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 57

Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 57
íslenskt Nú er í fyrsta sinn komin út bók um Þórsmörk, eina helstu perlu í náttúru íslands, eftir Þórð Tómasson, safnvörð í Skógum. í bókinni er íjallað um flest sem viðkemur Þórsmörk í fortíð og nútíð. Bókin er litprentuð og hana prýða um 300 ljósmyndir. í bókinni er einnig fjöldi korta, yfirlits-, örnefna- og göngukort. Mál og mynd iræðraborgarstíg 9 • 101 Reykjavík sími 552 8866 • Fax 552 8870

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.