Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 63

Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 63
Umgjörð sögunnar Draumar undir gaddavír eftir Elías Snæland Jónsson er sjávarþorp á Suðurnesjum árið 1959. Þetta litla samfélag er hlaðið spennu kalda stríðsins og einkennist af nábýlinu við bandaríska herinn,auk þess sem rokkið er hvarvetna í eyrum. En lífið snýst um fólk, reynslu þess og tilfinningar, ástina og návist dauðans. Þetta er listilega skrifuð skáldsaga sem veitir lesandanum innsýn í heim sjötta áratugarins en um leið kynnumst við átökum mannlífsins. Hrífandi sagafrá sjötta áratugmun! I bókinni eru birt gögn sem ekki hefur verið vitnað til aður, auk þess semValur styðst við bréf og minnisblöð stjórnmálamanna úr innsta hring. m VAKA- HELGAFELL VAKA- HELGAFELL Hér skyggnistValur Ingimundarson sagnfræðingur á bak við tjöldin á sviði stjórnmálanna á íslandi og í Bandaríkjunum á 5. og 6. áratugnum. Áætlanir um kjarnorkuvopn í Keflavík og Reykjavík, skoðanakannanir sem aldrei voru birtar, lánveitingar NATO til íslands og margt fleira ber á góma. HVftD GERÐIST Á BAK VIÐ TJÖLDIN?

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.