Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 73

Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 73
Lífshugsjónin: Að bœta húsakost fólksins Stœrsta og glœsilegasta verk Fjölva í ár er œvi- saga Sveinbjarnar Jónssonar í Ofnasmiðjunni. Hann hélt ungur aö árum til Noregs aö lœra byggingartcekni. Heimkominn hóf hann af kappi bar- áttu til aö bœta úr hinum lélega húsakosti þjóöarinnar, átrýma hreysunum. Brennandi af hugsjón og uppfullur af hugmyndum geröist hann brautryöjandi í gerö steinhúsa, hita- veitna, hafna og sundlauga, fyrst Noröanlands, en fluttist síöan suöur og varö forgöngumaöur aö margvíslegum iöjurekstri, t.d. Rafha, Ofnasmiöjunni, Vefaranum og ótal öörum fyrirtœkjum sem blómstruöu og hnigu til skiptis. Hugvitsmaöurinn og mannvinurinn sem var sívökull fyrir öllu sem gat stuölaö aö heill almennings. Byggingameistari í stein og stál Fnðrik OlgeirftBon, Halldor Reyoisson og Bu»mu«d«an BYGGINGAMEISTARI í STEIN OG STAL renimti bjorh á laxamýri aiiviðánasína i B/örn á Laxamýri rennir í hyl minninganna Líf við straumnið og fossa- föll laxveiðiárinnar góðu. Björn ólst upp á bökkum hinnar frœgu veiöiár, Laxár í Abal- dal, þrautþekkir hana og kenjar laxanna sem í hana ganga. Hér rennir hann fœri jafnt í hyl árinnar og minninganna. Hann hefur frá mörgu skemmtilegu ab segja, skondnum veibisögum og sérkennilegu fólki. En hann hefur líka átt í erfiöri baráttu, orbib fyrir ásókn illra afla og horft inn í aöra heima. Umfram allt náttúruunnandi af Guös náö sem skynjar af innsœi hiö fína jafnvœgi milli manns og lands.

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.