Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 85

Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 85
ÁTIÐA GLÆSILEG ÍSLENSK MATREIÐSLUBÓK • Listilegar Ijósmyndir af hverjum rétti • Nýstárlegir og hefðbundnir hátíðaréttir • Allt hráefni miðað við íslenskar aðstæður • Einfaldar og þægilegar leiðbeiningar Ritstjórar bókarinnar eru þau Björg Sigurðardóttir og Hörður Héðinsson en þau sjá um uppskriftir og matreiðslu hjá Nýjum eftirlætisréttum, matreiðsluklúbbi Vöku-Helgafells. Gerðuþérdagamun - Tryggðu þér eintakl VAKA- HELGAFELL OMISSANDI UPPFLETTlRrr Stóra tilvitnanabókin er handhægt uppflettirit þar sem hægt er að finna áhugaverð snjallyrði og fleyg orð sem grípa má til við hvers kyns tilefni. í bókinni er vitnað í íslenska og erlenda andans menn, skáld og alþýðuhetjur og ólík spekirit að fornu og nýju. Einstakt safn tilvitnana frá síðustu þrjú þúsund árum. Bóli fyrirfólk á öllum aldri! * VAKA- HELGAFELL

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.