Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 87

Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 87
Handbœkur ÓÐSMÁL Guðrún Kristín Magnúsdóttir Einhver merkilegasta og skemmtilegasta bók sem skrifuð hefur verið um ís- lenska menningu og ægi- fegurð uppruna hennar. Hafsjór ferskra hug- mynda og leiftrandi út- skýringar gerbylta skiln- ingi okkar á fornum helgiritum norrænum, Hávamálum og Völuspá. Gjöf til vina heima sem erlendis. Eftir verðlauna- höfundinn Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur. Rediscovery of the sacred texts of the north - in English and Icelandic. Illustrated. The book overtums current ideas, contains the most provok- ing and hitherto unrevealed knowledge, promotes research. 216 opnur. Freyjukettir ISBN 9979-60-165-5 Leiðb.verð: 3.800 kr. kiIja/7.500 kr. ib. PERHJR MALSINS PERLUR MÁLSINS íslensk orösnilld, forn og ný Dr. Haraldur Matthíasson Myndskreyting: Freydís Kristjánsdóttir Mál fomritanna er undir- staða íslenskrar tungu og hverjum manni nauðsyn- legt að kynnast því sem best. Perlur málsins tengja nútímamál Islend- inga fornmálinu; forn snjallyrði eru gerð al- menningi auðskilin og aðgengileg. Uppflettiorð- in eru úr daglegu máli en vísa til hliðstæðra orða í fornmálinu sem öll eru skýrð með dæmum. Þetta er fyrsta íslenska orða- bókin af þessu tagi. Henni er ætlað að kynna fólki eftirtektarverð orð og orðtök í fomum ritum og auðvelda því að beita rammíslenskum snjall- og kjamyrðurn. I bókinni ganga menn greiðlega að þessum perlum og geta fegrað mál sitt og auðgað, talað og ritað. Hún á erindi við alla sem rrnna íslenskri tungu. Um 700 blaðsíður. Islenska bókaútgáfan ISBN 9979-877-08-1 Leiðb.verð: 6.980 kr. SAMKVÆMISLEIKIR Fjölbreyttir samkvæmis- leikir fyrir hresst fólk á öllum aldri. Handhæg bók við ólíkustu tilefni. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0355-2 Leiðb.verð: 695 kr. SILFUR í ÞJÓÐMINJASAFNI Þór Magnússon I bókinni er ritgerð um sögu silfursmíða á Islandi og ýmsar gerðir þeirra eft- ir Þór Magnússon þjóð- minjavörð. Einnig er þar skrá um íslenska gull- og silfursmiði og þekkta smíðisgripi þeirra í söfn- um og kirkjum. I bókinni em 50 litmyndir af silfur- gripum í Þjóðminjasafn- inu. Útdráttur á ensku. 70 blaðsíður. Þjóðminjasafh Islands ISBN 9979-9005-1-2 Leiðb.verð: 1.690 kr. SNJALLYRÐI Kjartan Örn Ólafsson tók saman ÁlfpakkðM ... ag utiui um Reykjavík Hallarmúla 2 • Símar 540 2062 og 540 2060 Austurstræti 18 • Sími 551 0130 Kringlunni • Sími 568 9211 Hafrícirfirði Strandgötu 31 • Sími 555 0045 rmnri 87

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.