Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 4

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 4
Islenskar barna- og unglingabækur ALGJÖRT FRELSI Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson Fyrsti dagur sumarfrísins rennur upp, bjartur og fagur, það eina sem skyggir á gleðina er nammibindindið sem mamma Tinnu hefur skikkað hana £ — en hver tekur mark á slíku? I æðiskasti þramma Tinna, Lubbi og afi unglingur af stað í leit að sætindum. En borgin er hættuleg og mannlífið flókið, og fyrr en varir eru félagarnir á æsispennandi flótta und- an tískulöggunni og hyski hans. Auður Jóns- dóttir hefur áðvn sent frá sér tvær skáldsögur sem fengið hafa góðar viðtök- ur. Algjört frelsi skrifaði hún í samvinnu við Þór- arin Leifsson sem skreyt- ir söguna óvenju fjörleg- um myndum. Fyrir les- endur á aldrinum 8-12 ára. TónspiC Hajriar6rawt 17 740 Nesfumpstaður' S. 477 1580 V toitspif@cCtffioni.Ls 110 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2223-3 Leiðb.verð: 2.290 kr. ANDINN í MIKLASKÓGI Ólafur Gunnar Guðlaugsson Það er eins og jörðin hafi gleypt litla bróður Dídíar og Benedikt búálfur, vin- ur hennar, kemur eins og kallaður til að hjálpa henni að leita hans. Sú leit snýst brátt upp í mikla ævintýraför á hættulegar slóðir í Álf- heimum. Þetta er þriðja bókin um Benedikt búálf og ævintýri hans í Álf- heimum en fyrri bæk- urnar hafa notið mikilla vinsælda. Tilvalin bók fýrir byrjendur í lestri. 40 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2221-7 Leiðb.verð: 1.890 kr. ÁLFARNIR í GRÆNADAL Hólmfríður Snorradóttir Þessi saga fjallar um álf- ana í Grænadal. Álfarnir eru jákvæðar verur. Þeir hugsa vel um dalinn Álfamlr í Grænadal sinn. Gróðurinn er þeim efst í huga. Álfafjölskyld- urnar eru samhentar og vinna verkin sín af miklu kappi og áhuga. Nú er komið að sumarlokum og álfarnir eru að undirbúa uppskeruhátíðina sem haldin er ár hvert í daln- um þeirra kæra. 24 bls. Hólmfríður Snorradóttir Dreifing: Dreifingarmiðstöðin ISBN 9979-60-668-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. B10 Yrsa Sigurðardóttir Vorið sem Hallgerður fermist verða þau tvö fermingarböm sem skara fram úr í kristilegu hugar- fari verðlaunuð með Par- ísarferð. Hallgerður ætlar sér að sigra og velur boð- orðin tíu til að lifa eftir — þau eru svo sjálfsögð að það er næstum ómögulegt að brjóta þau. Eða hvað? Ef aðstæður em manni sérstaklega andsnúnar og dómarinn óþarflega harð- ur er kannski allt hægt! Enn ein sprenghlægileg saga úr smiðju Yrsu Sig- urðardóttur. 208 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2230-6 Leiðb.verð: 2.490 kr. Bestu barna- brandararnir ALGJÖRT ÆÐI Börnin velja brandarana; allir leggja í púkkið og útkoman verður frábært grín og gaman. Bestu barnabrandar- arnir, aldrei betri, aldrei hættulegri fyrir maga- vöðvana. 80 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9468-6-5 Leiðb.verð: 990 kr. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.