Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 14

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 14
íslenskar barna-og unglingabækur NIKO Anna Gunnhildur Ólafsdóttir Niko er nýorðinn fjórtán ára þegar borgarastyrjöld brýst út í Sarajevo þar sem hann býr. Um leið og borgin er lögð í rústir hrynur sá veruleiki sem Niko hefur búið við, eng- um er lengur treystandi, bestu vinir geta allt í einu staðið handan við óskiljanlega víglínu. Þeg- ar ástandið er orðið óbærilegt fá Niko og mamma hans tækifæri til að flýja borgina og eygja von um að komast úr landi. En ævintýrum mæðginanna er ekki lok- ið þó að Sarajevo sé að baki. Hér er skrifað af innsýn og nærfærni þess sem kynnst hefur hlut- skipti flóttamanna í starfi sínu og einkalífi. 170 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2216-0 Leiðb.verð: 2.490 kr. NÚNA HEITIR HANN BARA PÉTUR Guðrún Helgadóttir Núna heitir hann bara Pétur er meðal vinsæl- ustu bóka fyrir yngstu börnin sem út hafa kom- ið hér á landi. Hún hefur verið uppseld um árabil en er nú endurútgefin. tiuðrún Hclg.idóltir Myndin llörður llauluson Núna hcitir hann bara Pétur Þetta er undurljúf bók um Pétur sem lendir í vandræðum þegar hann fer að gefa öndunum á Tjörninni. Þær líta ekki við brauðinu hans! En hvað gerir Pétur þá? 28 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1568-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. JétMitM 1 Stdnqdmsdéttb Jnb Inldw Ptttcn tciaon oo uðoi oi s#6o ÓLI Á BRATTAGILI Jóhanna Á. Steingrímsdóttir Myndskr.: Jean Posocco Óli litli er fullur ævin- týralöngunar og langar upp á fjall og renna sér niður á sleðanum sínum. Það er mikið hættuspil svo pabbi hans og mamma banna honum það, en Óli laumast þrátt fyrir það og lendir í tölu- verðum háska. Þetta er þriðja bók höfundar þar sem saga og ljóð vinna saman við að segja litl- um börnum skemmtilegt ævintýri, en á síðasta ári gaf Salka út bókina Tóta á ferð og flugi. 37 bls. Salka ISBN 9979-766-59-X Leiðb.verð: 1.980 kr. GUÐRÚN HELGADÓTTIR PÁLL VILHJÁLMSSON Guðrún Helgadóttir Fáir eru minnisstæðari úr Stundinni okkar en Páll Vilhjálmsson sem lét gamminn geisa og fór á kostum í orðaleikjum og skemmtilegum uppá- tækjum. Hin vinsæla bók Guðrúnar Helgadóttur um Palla hefur verið uppseld um árabil en kemur nú fyrir augu nýrrar kynslóðar les- enda. 112 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1577-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. POMPERIPOSSA Guðrún Hannesdóttir Guðrún Hannesdóttir er einn mikilhæfasti barna- bókahöfundur þjóðar- innar. Hún endursegir þetta kostulega ævintýri og gerir gullfallegar myndskreytingar við sög- una. 32 bls. Bjartur ISBN 9979-865-97-0 Leiðb.verð: 1.880 kr. SAGAN AF LOÐINBARÐA Endursögn: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir Myndskr.: Margrét E. Laxness Islensk ævintýri eru vin- sælt og eftirsótt lesefni fyrir börn á öllum aldri en hér er sagt frá tröllinu Loðinbarða sem fer til mannabyggða að biðja sér konu. Loðinbarði er að sjálfsögðu risastór og sterkur - en bóndadóttir- in er miklu snjallari og platar hann upp úr skón- um. Þetta er önnur bókin í flokknum íslensk ævin- týri sem Salka gefur út, en sú fyrri var Grámann í Garðshorni sem hlaut miklar vinsældir. 37 bls. Salka ISBN 9979-766-56-5 Leiðb.verð: 1.980 kr. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.