Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 22

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 22
Þýddar barna- og unglingabækur ELSKU MAMMA Guido Van Genechten Þýðing: Sigþrúður Gunnarsdóttir Jói og mamma eru í felu- leik. Mamma hefur fund- ið sér góðan felustað og Jói er lengi að leita að henni. Næstum of lengi. A endanum kemur hún í leitirnar og þá bregður Jói á leik. Skemmtileg bók með einföldum en líflegum teikningum og flipum til að gægjast á bak við. 25 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2134-2 Leiðb.verð: 1.490 kr. EMANÚEL Sören Olsson og Anders Jacobsson Þýðing: Jón Daníelsson Ný söguhetja frá höfund- um Bert-bókanna. Eman- úel veitir okkur innsýn í heim nútímaunglingsins þar sem spjallrásirnar eru jafnsjálfsagðar og hin eilífu umhugsunarefni ást, tónlist, skólinn og þvíumlíkt. Emanúel er 16 ára og lifir gegnum myndavél- arlinsuna. Hann getur ekki gleymt þessari stelpu. En hvernig á að nálgast slíka fegurðardís þegar maður hefur ekk- ert sjálfstraust? Og hver hefur áhuga á að kyssa ljósmyndafrík? 185 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-512-3 Leiðb.verð: 2.480 kr. ERTU SVONA, EINAR ÁSKELL? Gunilla Bergström Þýðing: Sigrún Árnadóttir Krakkamir í hverfinu eru búnir að byggja sér kofa uppi í tré og það besta við hann er keðjan, lás- inn og lykillinn, sem kannski er úr silfri. Þegar lykillinn hverfur breytist allt, sérstaklega fyrir Ein- ar Askel sem sá hann síð- ast. Lengi veit bara Einar Askell að hann er enginn þjófur en þá berst hjálp úr óvæntri átt. Loksins ný bók um þennan besta vin íslenskra lestrar- hesta! 29 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-0219-4 Leiðb.verð: 1.790 kr. MJUS CUilTON OC JO(UNUNÍNC£ FÉLAGAR MÍNIR j_____ Eva og Adam FÉLAGAR MÍNIR Máns Gahrton Myndir: Johan Unenge Sígilda minningabókin: Vinir og félagar svara spurningum um eftirlæt- is-þetta og hitt og segja hvað þeim finnst um hitt og þetta! Eva og Adam hafa þegar svarað. Bók sem gaman er að grípa til við ýmis tækifæri - líka eftir 5, 10, 20 ár! 120 bls. kilja. Æskan ehf. ISBN 9979-767-10-3 Leiðb.verð: 1.280 kr. Eva og Adam PARTÍBÓKIN Máns Gahrton Þýðing: Guðni Kolbeinsson Myndir: Johan Unenge Allt sem máli skiptir um partí! Undirbúningur, nýjar uppskriftir, leikir og ótal hugmyndir. Glettnislegar lýsingar og myndir sem höfundar bókanna um Evu og Adam em þekktir fyrir. 64 bls. litprentaðar. Æskan ehf. ISBN 9979-727-09-X Leiðb.verð: 2.180 kr. Eva og Adam SÍÐASTA NÁTTFATAPARTÍIÐ Máns Gahrton Þýðing: Sigrún Á. Eiríksdóttir Myndir: Johan Unenge Þetta er sjötta bókin um hið sívinsæla par. - Fað- ir Adams sækir um starf sem fréttamaður sjón- varpsstöðvar í Stokk- hólmi. Flyst fjölskyldan þangað og Adam langt frá Evu? - Ný kvikmynd um Evu og Adam er jafn- geysivinsæl og sjón- varpsþættirnir... 136 bls. Æskan ehf. ISBN 9979-767-08-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. BÓKABÍJÐ Rannveigar H. Ólafsdóttur Kjarna - 650 Laugar sími 464 3191 1910 - 2000 90 ára 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.