Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 27
Þýddar barna- og unglingabækur
sem framdi bankarán,
grænmetissalann sem
óvænt fékk nýja og
óvenjulega vinnu, stein-
aldarmennina sem leika
fótbolta með tuðru úr
marmara og margt fleira
merkilegt.
Þetta er óvenjuleg bók,
og má segja að hún sé
fyrir börn á öllum aldri.
Einstætt hugarflug höf-
undarins Jakobs Martins
Strid birtist hér í frábær-
um teikningum og kostu-
legum kveðskap. Heimur
höfundar er í senn fagur
og furðulegur - en um-
fram allt skemmtilegur!
39 bls.
Austur Þýskalantl
ISBN 9979-60-679-7
Leiðb.verð: 1.940 kr.
í SPEGLI, í GÁTU
Jostein Gaarder
Þýðing: Erna Árnadóttir
Sesselía liggur veik þeg-
ar engill heimsækir
hana, nauðasköllóttur,
vængjalaus og óendan-
lega forvitinn um verur
af holdi og blóði. I kín-
versku minnisbókinni,
þar sem Sesselía varð-
veitir gullkornin úr sam-
tölum sínum við engil-
inn, mætast himinn og
jörð á einstakan hátt.
Eins og saga Josteins
Gaarder, Veröld Soffíu,
hefur þessi hrífandi saga
um lífið og dauðann, hið
himneska og hið jarð-
neska, verið þýdd á
fjölda tungumála og
heillað börn og fullorðna
um víða veröld.
172 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2187-3
Leiðb.verð: 2.890 kr.
JOHN JOHN
Mats Wahl
Þýðing: Hilmar
Hilmarsson
Þriðja og síðasta sagan í
margverðlaunuðum þrí-
leik Mats Wahl um John-
John. John-John bíður
dóms fyrir alvarlegan
glæp sem hann flæktist
nauðugur í. Tímann nýt-
ir hann til þess að gera
gott úr lífi sínu og endur-
nýja kynnin við hvort
IUKUMTM K MMKOH
m»Am
Uí
|g §3
lli
FÉLAGAR MINIR’
j u^;\íJujíj
Síðasta
náttfatapartíið
Sjötta sagan í hinum
geysivinsæla bókaflokki.
Félagar mínir
Minningabókin sem
gaman er að fletta
hvað eftir annað!
Partíbókin
Bráðnauðsynleg -
og bráðsmellin!
iáiíLlJ, Jjjjj'llj'
Dagur
risabani
Stefndu hátt
Rosa!
Stefndu hátt,
Rósa!
Bráðskemmtilegar
bækur fyrir
unga lesendur.
Savíta
Síðasta bókin
í flokki um börn
í fjarlægum löndum.
25