Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 32
Þýddar barna- og unglingabækur
sjá hvort sólin væri kom-
in upp, gerðist dálítið
óvænt. Drepfyndin saga í
þýðingu Þórarins Eld-
járns. Bókin seldist upp
um síðustu jól en er nú
aftur fáanleg.
24 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1483-X
Leiðb.verð: 690 kr.
NÚMI
Þýðing: Snæbjörn
Arngrímsson
Sagan um hinn geðþekka
apa Núma hefur farið
sigurför um heiminn.
Númi vinnur hug og
hjarta allra þeirra sem
honum kynnast.
32 bls.
Bjartur
ISBN 9979-865-87-3
Leiðb.verð: 1.880 kr.
ÓGNARÖFL - 3.
og lokahluti
Bækur 1, 2 og 3
Chris Wooding
Þýðing: Guðni
Kolbeinsson
Ognaröfl er bókaflokkur
um mögnuð ævintýri,
ástir og svik. Umsögn
lesanda: Eins og blanda
af Harry Potter og
Stjörnustríði... - Verð-
launaþýðing Guðna.
Um 180 bls. hver bók.
Æskan ehf.
ISBN 9979-767-05-7
/-07-3/-13-8
Leiðb.verð: 1.690 kr.
hver bók.
PÉTUR OG PUTTI
KONUNGUR
Barbel Spathelf og
Susanne Szesny
Þýðing: Nanna
Rögnvaldardóttir
Pétur er kominn á eldri
deildina í leikskólanum
og er fær í flestan sjó.
Hann á sér þó eitt leynd-
armál. Hann sýgur ennþá
þumalfingurinn þegar
hann fer að sofa. Þegar
Daði, besti vinur hans,
býður honum að gista hjá
sér er úr vöndu að ráða
því hann skammast sín
og vill alls ekki að neinn
komist að leyndarmál-
inu. En mamma Péturs
fær snjalla hugmynd og
teiknar lítið andlit á
þumalfingurinn. Þar með
er Putti konungur kom-
inn til sögunnar og hann
vill að sjálfsögðu ekki að
Pétur stingi sér í munn-
inn. En næstu nætur fara
skrýtnir hlutir að gerast
30 bls.
Iðunn
ISBN 9979-1-0419-8
Leiðb.verð: 1.490 kr.
RAUÐHETTA
Sígild ævintýri
Sögumaður: Robyn
Bryant
Myndirnar teiknaði:
Éric Plouffe
Litir: Mario Berthiaume
Útlit: Zapp
Þýðing: Sigrún
Eiríksdóttir
Enn ein ný útgáfa af
þessu sígilda ævintýri
um litlu stúlkuna, skóg-
arhöggsmanninn og hinn
lævísa og slóttuga úlf, að
ógleymdri ömmunni.
Myndirnar í sögunni rísa
í bókstaflegri merkingu
upp af blaðsíðunum,
börnunum til gleði og
undrunar.
Krydd í tilveruna
ISBN 9979-9401-1-5
Leiðb.verð: 1.482 kr.
REIKNUM SAMAN
Samlagning/Frádráttur
Tvær reikningsbækur
fýrir 5-7 ára börn. Létt
æfingadæmi í frádrætti
og samlagningu.
Og til að gera reikning-
inn skemmtilegan eru
400 litprentaðir límmið-
ar. Barnið finnur miða
með réttri lausn og lætur
pabba eða mömmu eða
einhvern annan staðfesta
að rétt sé reiknað. Tekur
DREIFINGAR
MIÐSTÖÐIN
Suðurhrauni 12A • 210 Garðabær
Sími 585 8300 • Fax 585 8309 • pantanir@dm.is
30