Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 34
Þýddar barna- og unglingabækur
flokki Skemmtilegu smá-
barnabækumar. A hug-
ljúfan hátt er börnunum
bent á ýmislegt eftirtekt-
arvert í umhverfinu.
Falleg - vönduð - ódýr.
25 bls.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 9979-807-76-8
Leiðb.verð: 365 kr.
ROALD DAHL
SKAÐRÆÐIS
SKEPNUR
Myndskrcytingar
QUENTIN BLAKE
SKAÐRÆÐISSKEPNUR
Roald Dahl / Quentin
Blake
Þýðing: Hjörleifur
Hjartarson
Allir vita að krókódílar
og ljón eru varasamar
skepnur og flestir forðast
líka broddgelti og sporð-
dreka. Færri vita hvað
svín og kýr geta gert
manni og engan getur
órað fyrir því hvers
hungruð mauraæta er
megnug. Um allt þetta
yrkir Roald Dahl bráð-
skemmtilegar þulur sem
gleðja jafnt börn og full-
orðna.
56 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2169-5
Leiðb.verð: 1.990 kr.
SKEMMTILEGU SMÁ-
BARNABÆKURNAR
Lucille Hammond
Alice Williamson
Þýðing: Stefán Júlíus-
son, Vilberg Júlíusson
Vinsælustu bækur fyrir
lítil börn, sem fyrirfinn-
ast á bókamarkaðnum
eru Skemmtilegu smá-
barnabækurnar nr. 1-45.
Margar þeirra hafa kom-
ið út í meira en 50 ár, en
eru þó alltaf sem nýjar. I
ár koma út bækurnar:
Kolur í leikskóla nr. 33
og Svarta kisa nr. 9 sem
hafa verið ófáanlegar í
nokkur ár.
Fallegar — vandaðar -
ódýrar.
24 og 32 bls.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 9979-807-26-
1 (Kolur)/-07-5 (Svarta
kisa)
Leiðb.verð: 365 kr. hvor.
SKEMMTILEGUR
DAGUR HJÁ MIKK OG
MAKK
Þýðing: Bjarni
Guðmarsson
Bókhlaðan,
ísafirði sími 456-3123
Mikk og Makk, frændur
Mikka, eru kraftmiklir
strákar og sprella frá
morgni til kvölds. Þau
Guffi og Mína koma í
heimsókn og allir eiga
saman skemmtilegan
dag.
16 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1541-0
Leiðb.verð: 290 kr.
HARALD SKJ0NSBERG
SKIPBROTIÐ
SKIPBROTIÐ
Harald Skjonsberg
Þýðing: Þórunn
Júlíusdóttir
Höfundur hefur getið sér
gott orð fyrir barna- og
unglingabækur. Málið á
bókum hans er lipurt og
hnitmiðað og því eru
þær mjög auðveldar
aflestrar, jafnframt því að
vera spennandi. Skip-
brotið gerist í Noregi í
heimsstyrjöldinni fyrri.
Hún lýsir af raunsæi líð-
an og samskiptum ung-
linga á ófriðartímum.
Skip hverfa og börn
verða föðurlaus en hverj-
um er um að kenna? Er
njósnari í litla þorpinu
sem kemur fréttum
áleiðis til þýskra kaf-
báta?
79 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-509-3
Leiðb.verð: 1.980 kr.
SKRIÐDÝRASTOFAN
Lemony Snicket
Þýðing: Helga Soffía
Einarsdóttir
Þegar fyrstu bókinni um
Baudelaire-munaðar-
leysingjana lauk voru
systkinin heimilislaus
eftir óskemmtilega vist
hjá frændanum Ólafi
greifa. Hér er þeim kom-
ið fyrir hjá nýjum ætt-
ingja, skriðdýrafræð-
ingnum Montgomory
Montgomory, þar sem
hversdagurinn snýst um
eiturnöðrur og skrölt-
orma. Þar virðist lífið
brosa við þeim en er allt
sem sýnist? Önnur
lúmsk skemmtisaga eftir
hinn dularfulla Lemony
Snicket.
207 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2225-X
Leiðb.verð: 1.890 kr.
32