Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 44

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 44
íslensk skáldverk sínu. Rúmið hennar gefur vel af sér bæði mannauð og peninga og þaðan stjórnar hún lífi sínu og annarra og er sérfræðing- ur í sannleikanum um aðra en sjálfa sig. Hlín er þekkt fyrir hárbeitt skop- og ádeiluleikrit. 306 bls. Salka ISBN 9979-766-54-9 Leiðb.verð: 4.280 kr. / HALLDOR LAXNESS HEIMSLJÓS Halldór Laxness Heimsljós er ein ást- sælasta skáldsaga þjóðar- innar og hefur að geyma margt af því fegursta sem Halldór Laxness skrifaði. Bókin hefur nú verið gef- in út í kiljuformi. 556 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1570-4 Leiðb.verð: 1.990 kr. S T E F fi N M « N I Hótel Kalifornía HÓTEL KALIFORNÍA Stefán Máni Þetta er sagan af verka- manninum Stefáni sem á yfir 300 vínilplötur og drekkur brennivín í pepsí með vinum sínum þegar hann vill skemmta sér. Áform hans eru svo sem ekki flókin: Að halda áfram að vinna á tækjunum í frystihúsi staðarins og eignast fal- lega kærustu. Þessar ein- földu óskir reynast hins vegar ótrúlega flóknar. Þetta er 33 snúninga tvö- falt albúm með löngum gítarsólóum, háum karl- mannsröddum og drynj- andi bassatrommum - og dularfullu hóteli þar sem allir eru boðnir vel- komnir en aðeins útvald- ir fá að gista. 232 bls. Forlagið ISBN 9979-53-424-9 Leiðb.verð: 4.290 kr. HVÍTI SKUGGINN Þórunn Valdimarsdóttir Hefur veraldarvefurinn tekið við hlutverki skriftastólsins? Hvaða áhrif hafa spádómar á fólk sem lifir og hrærist í heimi tækni og tölvusam- skipta? Getur flug hrafna og táknmál spila kennt okkur að ráða í framtíð- hvíti skugginn ina? Slíkar spurningar leita á lesanda þessarar nýju skáldsögu Þórunnar Valdimarsdóttur. í Hvíta skugganum segir af þeim Sólveigu, Kristrúnu og Jóhannesi sem leita aflausnar fyrir syndir fortíðarinnar. Við kynnumst þeim um leið og þau kynnast hvert öðru og í gang fer atburðarás þar sem líf þeirra þriggja fléttast saman á örlagaríkan hátt - og átökin varða líf og dauða. í Hvíta skugganum tekst Þórunn á við sam- tímann og lýsir sam- skiptum fólks þar sem Netið skipar sífellt stærra hlutverk sem samskiptamiðill og tján- ingarmáti. Um leið má lesa út úr verkinu ákveð- ið uppgjör við ‘68-kyn- slóðina, horfna drauma hennar og hugsjónir. Síðasta skáldsaga Þór- unnar Valdimarsdóttur hlaut Menningarverð- laun DV og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Heimsækið heimasíðu Hljómskálasamtakanna og Sólveigar: www.hljomskali.is 160 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-35-0 Leiðb.verð: 3.980 kr. HÖFUNDUR íSLANDS HALLGRÍMUR HELGAS0N HÖFUNDUR ÍSLANDS Hallgrímur Helgason Fremsti rithöfundur Islands vaknar í brekku í afskekktum dal við það að lítill strákur potar í hann fingri. Hvar er hann? Er hann dáinn? Ekki minnkar undrun hans þegar þungstígur bóndi, tyrfinn og illúðleg- ur, tekur hann í fangið og ber hann heim í sitt frum- stæða kot þar sem margt er kunnuglegt. Er hann staddur í eigin höfundar- verki? Hrífandi og marg- slungin saga eftir höfund bókarinnar 101 Reykja- vík. Sú bók hefur komið út í fjórtán löndum og far- ið víðar en flestar íslensk- ar skáldsögur frá upphafi. 420 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2240-3 Leiðb.verð: 4.690 kr. HÖLL MINNINGANNA Ólafur Jóhann Ólafsson Höll minninganna er mögnuð skáldsaga eftir Úlaf Jóhann Ólafsson um fslending sem hvarf að heiman um dimma nótt frá fjölskyldu sinni og vinum og endaði sem einkaþjónn hjá banda- ríska auðkýfingnum William Randolph Hearst eftir fyrri heims- styrjöld. Hvers vegna yfirgaf hann konu sína 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.