Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 49

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 49
íslcnsk skáldverk brotatímum. Frásögnin fylgir Maríu gegnum menntaskólaárin og síð- an víða um heiminn. Hvar sem hún fer kynn- ist hún óvenjulegu fólki og hennar bíða marg- slungin ævintýr, en rauði þráðurinn er ástin í ótrúlegustu myndum. Oddný hefur áður vakið athygli fyrir áhrifamiklar endurminningabækur. 350 bls. Salka ISBN 9979-766-65-4 Leiðb.verð: 4.280 kr. stríðsáranna og koma þar margar litríkar persónur við sögu. Sagan er sjálf- stætt framhald af verð- launaverki Sjóns, Augu þín sáu mig, og hún er allt í senn: söguleg skáldsaga, frásögn með goðsögulegum blæ og frumleg íslensk spennu- saga. 180 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2242-X Leiðb.verð: 4.290 kr. lögfræðingsins og kjarnakonunnar Stellu Blómkvist og nú reynir á hana að komast til botns í málinu. Stella er úrræðagóð og kallar ekki allt ömmu sína en lend- ir iðulega upp á kant við góðkunningja sína, lög- regluna. Æsispennandi sakamálasaga eftir dul- arfyllsta rithöfund landsins. 254 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2243-8 Leiðb.verð: 4.290 kr. MEÐ TITRANDI TÁR Glæpasaga Sjón Flóttamaðurinn Leó Löwe kemur til íslands í seinni heimsstyrjöldinni með hattöskju er geymir lítinn leirdreng sem Leó vill fyrir alla muni vekja til lífsins. Til þess þarf hann að leysa ýmsar þrautir og eignast um leið ólíklegustu banda- MORÐIÐ I HÆSTARÉTTI Stella Blómkvist Falleg leikkona með vafasama fortíð finnst myrt á skrifstofu hæsta- réttardómara og sýna upptökur úr öryggis- myndavélum dómarann og hina myrtu ganga saman inn í hús hæsta- réttar skömmu fyrir morðið. Hann leitar til MYRIN Arnaldur Indriðason Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýri. Þannig hefst ein besta sakamálasaga síðari ára, Mýrín, eftir Arnald Indriðason, sem hlotið hefur geysigóðar viðtökur lesenda. Bókin er nú komin út í kilju. 281 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1550-0 Leiðb.verð: 1.599 kr. Mýrin hljóðbók Mýrín er nú komin út á hljóðbók, í flutningi Guðmundar Ólafssonar. Hljóðbókaklúbburinn ISBN 9979-841-88-5 Leiðb.verð: 3.990 kr. Næturluktin Gyröir Eliasson NÆTURLUKTIN Gyrðir Elíasson Með drengnum Sigmari bærast undarlegar kennd- Sá sem ekki lifir i skáldskap Eymundsson lifir ekki af hér á jörðinni. BÓKSALI FRÁ 1872 Austurstræti / Kringlan / Smáralind Halldór Laxness Hafnarfjörður / Akureyri 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.