Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 58

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 58
íslensk skáldverk sem ógnar uppgangur fasismans. Hann heldur til Spánar til þess að berjast í lýðveldishern- um gegn herfor- ingjaklíkunni, sem gerði uppreisn gegn lýðveld- inu og löglega kosinni stjórn þess, og kemur heim með óvenjulega lífsreynslu í farteskinu. Þegar árin færast yfir leitar hann á vit minn- inga um horfna félaga sem tóku þátt í orrust- unni við Ebro. Það verð- ur glíma við samviskuna og sannleikann. Þrír Islendingar börðust í spænsku borgarastyrj- öldinni og bókin er að nokkru leyti byggð á frá- sögn eins þeirra. Hér er sagt frá af þekkingu og list svo að úr verður áhrifamikil saga. 459 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2206-3 Leiðb.verð: 4.690 kr. Jók Kalman Stefánsson Ýmislegt um risafurur og tímann| ÝMISLEGT UM RISA- FURUR OG TÍMANN Jón Kalman Stefánsson Jón Kalman Stefánsson, fékk á síðasta ári tilnefn- ingu til bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs fyrir aðra bókina í sveit- artrílógíu sinni (Skurðir í rigningu, Sumarið bak við Brekkuna og Birtan á fjöllunum). Nú hefur Jón fært sögusvið sitt til útlanda og segir sagan frá tíu ára strák sem fer utan í vist hjá ættingjum. Á síðustu árum hefur Jón Kalman jafnt og þétt stækkað dyggan lesenda- hóp sinn og ætti þessi bók að fjölga aðdáendum Jóns svo um munar. 217 bls. Bjartur ISBN 9979-865-90-3 Leiðb.verð: 3.980 kr. ÞÓRA - BARÁTTU- SAGA II Ragnheiður Jónsdóttir Hér er seinni hluti hins rómaða brautryðjanda- verks um Þóru frá Hvammi í endurútgáfu, tvær síðari bækurnar, Sárt brenna gómarnir, Og enn spretta laukar, sem komu út 1958 og 1964. Þóra er orðin þroskuð kona og tekst á við ýmsa erfiðleika, en hún bindur miklar vonir við að ham- im a l’OKA ingjan verði dóttur henn- ar hliðhollari. Þetta er spennandi og grípandi ástar- og veruleikasaga, stórkostleg lýsing á íslensku þjóðfélagi á fyrri hluta 20. aldar, ekki síst lífi og aðstæðum kvenna. 286 bls. Salka ISBN 9979-766-60-3 Leiðb.verð: 3.980 kr. Láttu okkur um allt umstang... ..og haltu áfram að gera það sem þú ert bestur í Lagerhald Pökkun Dreifing Innheimta Dreifingarmiðstöðin ehf. býður fyrirtækjum og einstaklingum nýja þjónustu - fullkomið vöruhótel. Við bjóðum þér að geyma fyrir þig vöruna, sjá um afgreiðslu pantana, koma henni til viðskiptavina og sjá um innheimtu. Við erum vön dreifingu og afgreiðslu bóka, geisladiska, videóspóla, tímarita ofl. Þú sérð um framleiðsluna og söluna við sjáum um lagerhaldið, pökkunina, dreifinguna og innheimtuna. DREIFINGAR MIÐSTÖÐIN Suðurhrauni 12A* 210 Garðabær Sími 585 8300 • Fax 585 8309 • pantanir@dm.is 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.