Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 70
Þýdd skáldverk
SKULDASKIL í VÍTI
Jack Higgins
Þýðing: Gissur Ó.
Erlingsson
Eftir lok bandaríska
borgarastríðsins flýr Clay
Fitzgerald, ofnrsti í her
Suðurríkjanna, til Ir-
lands að vitja óðalsins
sem hann erfði eftir afa
sinn. En á írlandi ríkir
líka uppreisnarástand.
Nýkominn úr grimmi-
legri styrjöld og í sárum
eftir ósigurinn, óskar
Clay einskis fremur en
að leiða hjá sér yfirvof-
andi hildarleik. En eftir
að hafa orðið vitni að
óhæfuverkum lands-
drottnaranna, getur Clay
ekki setið með hendur í
skauti. Hann býr sig í
gervi þjóðsagnakappa,
útileguriddara sem ríður
um að næturlagi, og rís
upp gegn ofureflinu.
Æsispennandi bók eft-
ir meistara spennusagn-
anna, Jack Higgins.
„Higgins fær hárin til
að rísa á höfði lesand-
ans.“ - Publishers Weekly
192 bls.
Nýja Bókafélagið
ISBN 9979-764-11-2
Leiðb.verð: 3.480 kr.
SPRENGIVARGURINN
Liza Marklund
Þýðing: Anna R.
Ingólfsdóttir
Gífurleg sprenging verð-
ur á ólympíuleikvangin-
um í Stokkhólmi þar
sem mestu íþróttaleikar
heimsins verða haldnir
að sumri. Morð hefur
verið framið. Annika
Bengtzon, hinn ungi og
snjalli sakamálaritstjóri
Kvöldblaðsins, kynnir
sér málavexti og kemst
brátt að því að á bak við
atburðina leynist flók-
inn og átakanlegur veru-
leiki. Brátt dregst hún
inn í æsispennandi at-
burðarás, við hvert fót-
mál leynist dauðagildra.
Liza Marklund er vin-
sælasti spennusagnahöf-
undur Svía um þessar
mundir og skrifar af inn-
sæi og mikilli frásagnar-
gáfu um heim sem hún
gjörþekkir.
358 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2145-8
Leiðb.verð: 1.599 kr.
SurAtíí ith
m rnn
r
SUMARHÚS SEINNA
Judith Hermann,
Þýðing: Elísa Björg
Þorsteinsdóttir
Elskhuginn minn var tíu
árum eldri en ég og hann
var eins og fiskur. Hann
var eins og dauður fisk-
ur, honum leið illa; hann
lá í rúminu og sagði eina
setningu: „Ég hef ekki
áhuga á sjálfum mér.“ Er
þetta sagan sem ég vil
segja?
132 bls.
Bjartur
ISBN 9979-865-82-2
Leiðb.verð: 1.880 kr.
SUNNAN VIÐ MÆRIN,
VESTUR AF SÓL
Haraki Murakami,
Þýðing: Uggi Jónsson
Hajime elst upp sem ein-
birni. Nánasti vinur hans
er stúlka á hans reki,
Shimamoto, líka ein-
birni. Þegar Hajime flyst
með fjölskyldu sinni
missir hann sambandið
við hana. Síðan líða árin
og Hajime rekur stefnu-
laust áfram uns hann
loks finnur hamingjuna
hjá eiginkonu og tveimur
börnum. Hann hefur
rekstur á jazzbar sem
öðlast mikla hylli og allt
virðist í lukkunnar vel-
standi. Þá birtist Shima-
moto. Nafn Japanans
Haruki Murakami er nú
á allra vörum. Bækur
hans hafa hvarvetna vak-
ið gífurlega athygli.
204 bls.
Bjartur
ISBN 9979-865-869-5
Leiðb.verð: 1.880 kr.
Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur
www.boksala.is
bók/aÍK /túder\ta.
Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími 5700 777
68