Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 72

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 72
I>ýdd skáldverk TÚLKUR TREGANS Jhumpa Lahiri Þýðing: Rúnar Helgi Vignisson Hin indversk ættaða Jhumpa Lahiri túlkar í þessari bók trega þeirra sem gista tvo heima. Bók- in hlaut virtustu bók- menntaverðlaun Banda- ríkjanna, Pulitzerverð- launin, árið 2000. 203 bls. Bjartur ISBN 9979-865-85-7 Leiðb.verð: 1.880 kr. VEGFERÐ TIL VONAR Danielle Steel Þýðing: Snjólaug Bragadóttir Allir í Washington þekkja Maddy og Jack Hunter. Hún er dáð fréttakona og hann er stjórnandi sjónvarps- stöðvar og ráðgjafi forset- ans í fjölmiðlamálum. Hjónaband þeirra virðist til fyrirmyndar, en í raun er Jack ráðríkur og sjúk- lega afbrýðissamur og kúgar konu sína. Maddy lifir í einangrun og ótta, sem hún felur fyrir öðr- um. Augu hennar opnast þegar forsetafrúin skipar hana í nefnd um ofbeldi gegn konum. Þar kynnist hún Bill, virtum háskóla- manni. Úr fortíð Maddy birtist manneskja, sem á eftir að gjörbreyta lífi hennar. Bækur Danielle Steel njóta fádæma vinsælda - þýddar á 30 tungumál og hafa selst í yfir 400 millj- ónum eintaka. 208 bls. Setberg ISBN 9979-52-265-8 Leiðb.verð: 3.420 kr. VONARBARN Marianne Fredriksson Þýðing: Sigrún Á. Eiríksdóttir Nýjasta skáldsaga höf- undar Önnu, Hönnu og Jóhönnu. Hér segir af móður, dóttur og barna- barni. Yfir móðurinni hvílir skuggi fortíðar og dóttirin stendur frammi fyrir mikilvægri ákvörð- un sem á eftir að hafa örlagaríkar afleiðingar, jafnframt leiðir hún til þess að dóttirin sér líf sitt og móðurinnar í nýju ljósi. Hrífandi fjöl- skyldusaga. 267 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1594-1 Leiðb.verð: 4.280 kr. ÆVINTÝRI GÓÐA DÁTANS SVEJKS í HEIMSSTYRJÖLDINNI Jaroslav Hasek Þýðing: Karl ísfeld Fáar skáldsögur hafa notið slíkra vinsælda og saga hermannsins frá Prag sem snýr svo ræki- lega upp á herforingja og styrjaldarbrölt þeirra með glópaláni sínu og kænsku að þeim liggur við örvæntingu á víg- völlunum. Sagan kom fyrst út í íslenskri þýð- ingu fyrir sextíu árum. Hún er eitt frumlegasta og fyndnasta verk heims- bókmenntanna, leiftr- andi ádeila á styrjaldir, rangsleitni og blekkingu, þar sem höfundur dregur þjóðrembu og her- mennskudýrð sundur og saman í háði. 473 bls. kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2211-X Leiðb.verð: 1.799 kr. GOKmS Ævintýrið ÆVINTÝRIÐ Johann Wolfgang Goethe Þýðing: Kristján Árnason og Þórarinn Kristjánson Ævintýrið varð til upp úr umróti frönsku byltingar- innar. Af bjargföstu inn- sæi leiðir Goethe okkur inn í skilning eigin sálar. Manneskjan verður sjálf að taka innri breytingum í kjölfar ytri átaika, eigi þau að leiða eitthvað var- anlega gott af sér. Bók fyrir alla listunnendur. 80 bls. Skaftholt sjálfseignar- stofnun ISBN 9979-60-672-X Leiðb.verð: 2.000 kr. Bókabúð Lárusar Blöndal Listhúsinu, Engjateigi 17-19 • 105 Reykjavík S. 552 5540 • Fax 552 5560 • bokabud@simnet.is 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.