Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 78
Ljóð
leg ljóð 15 kornungra
skálda, svo og framsæk-
inn og þroskaðan skáld-
skap nokkurra af okkar
efnilegustu höfundum.
Bókin gefur því einstaka
mynd af því hvers vænta
má af ljóðskáldum fram-
tíðarinnar.
85 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2250-0
Leiðb.verð: 1.990 kr.
LJÓÐAPERLUR
Áslaug Perla
Kristjónsdóttir
Myndskreytt vendibók
með íslenskum og ensk-
um ljóðum. „Einkenni
þessara ljóða er léttleiki
og lífsgleði, stundum
óbeislaður gáski, en
umfram allt skýr hugsun“
(Erl. Jónsson, Mbl.2001).
57+44 bls.
G. Berndsen
ISBN 9979-60-652-5
Leiðb.verð: 2.800 kr.
Jónas Hdllqrimsson
LJÓÐA
PERLUR
Vdka-Helyafell
LJÓÐAPERLUR
Jónas Hallgrímsson
Valgerður Benedikts-
dóttir valdi Ijóðin
I þessari bók birtast mörg
af fegurstu ljóðum Jónas-
ar Hallgrímssonar, eins
ástsælasta skálds þjóðar-
innar. Má þar nefna
Gunnarshólma, Ég bið að
heilsa, Ferðalok og
ísland. Bókin er endur-
útgefin.
80 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-0356-0
Leiðb.verð: 790 kr.
LJÓÐAÚRVAL
Matthías Johannessen
Silja Aðalsteinsdóttir
valdi
Matthías Johannessen er
eitt helsta skáld Islend-
inga á síðari hluta 20.
aldar. Hér er að finna
úrval úr öllum útgefnum
ljóðabókum hans. Silja
Aðalsteinsdóttir valdi
ljóðin og ritar ýtarlegan
formála um feril skálds-
ins. Bókinni fylgir disk-
ur með lestri Matthíasar
á eigin ljóðum. Ljóðaúr-
val Matthíasar Johannes-
sen er mikill fengur öll-
um unnendum góðs
skáldskapar.
430 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1580-1
Leiðb.verð: 4.890 kr.
L 3 Ó Ð
T í M A
L E I T
Sigurður Pálssort
LJÓÐTÍMALEIT
Sigurður Pálsson
Sigurður Pálsson hefur
staðfastlega haldið áfram
að þróa ljóðstíl sinn og
viðfangsefni alveg frá
sinni fyrstu bók, Ljóð
vega salt, sem kom út
1975 og vakti mikla at-
hygli. I nöfnum ljóðabóka
hans kemur fram ein-
dregið skipulag en í
skáldskap Sigurðar hefur
alltaf mátt greina
skemmtilega spennu
milli staðfestu og sí-
breytileika, reglu og
óreiðu, sterkrar byggingar
og flæðis.
Eins og nafnið, Ljóð-
tímaleit, bendir til er
leitin að ljóðtímanum
þungamiðja bókarinnar.
Þessi bók er til vitnis
um leikandi ljóðstíl og
skipulega leit að þeim
stundum sem öllu
skipta í lífinu, hinum
ljómandi stundum feg-
urðar og saknaðar. Þessi
ljóð eiga skilið skapandi
lestur.
80 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-761-43-1
Leiðb.verð: 3.480 kr.
Ljuq.V, CklSI, IjUilðU
Steinar Hr.uji
LJÚGÐU GOSI
LJÚGÐU
Steinar Bragi
Efnilegasti höfundur
íslands sendir frá sér
kraftmikla og ögrandi
ljóðabók.
92 bls.
Bjartur
ISBN 9979-865-99-7
Leiðb.verð: 1.880 kr.
MEÐ SVERÐ GEGNUM
VARIR
Jóhann Hjálmarsson
Þröstur Helgason ritar
formála
I þessu ljóðaúrvali eru
birt ljóð úr öllum ljóða-
bókum Jóhanns Hjálm-
arssonar.
Fyrsta ljóðabók Jó-
hanns Hjálmarssonar
kom út árið 1956 er hann
var aðeins sautján ára en
sú nýjasta kom út árið
2000. Jóhann hefur verið
virkur menningarrýnir í
76