Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 84

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 84
Listir og ljósmyndir Hörður Ágúslsson íslensk byggingararfleifð II VarðvoisluannáU 1863 -1990 Vsrndunaróskír Húsatnðunarnefnd rOdsins ÍSLENSK BYGGINGAR- ARFLEIFÐ II Varðveisluannáll 1863-1990 Verndunaróskir Hörður Ágústsson Hér eru varðveislusögu íslenskrar byggingararf- leifðar gerð skil, athugað hversu vel henni hefur reitt af, hvað fór úrskeið- is, hvað sé til úrbóta og settar fram verndunar- óskir. Ómissandi með fyrra bindinu - sem ein- stæð samantekt um bygg- ingar fyrri tíma á Islandi. 430 bls. Húsafriðunarnefnd rikisins Dreifing: Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 9979-9255-3-1 Leiðb.verð: 8.900 kr. Bókabuðin Grafarvogi Hverafold 1-3 112 Reykjavík S. 567-7757 KIRKJUR ÍSLANDS Kirkjur íslands er ný framsækin ritröð og grundvallarrit um friðað- ar kirkjur á Islandi, þar sem horft er á þær frá sjónarhóli byggingarlistar og þjóðminjavörslu. í máli og myndum er fjall- að um hinar varðveittu kirkjur ásamt kirkjugrip- um og minningarmörk- um. I þessu fyrsta bindi er gerð grein fyrir Hrepp- hólakirkju, Hrunakirkju og Tungufellskirkju í Ar- nesprófastsdæmi. Hver um sig hefur sín sérkenni og á að baki merkilega sögu. Höfundar eru Guð- mundur L. Hafsteinsson arkitekt, Guðrún Harðar- dóttir sagnfræðingur, Þór Magnússon fv. þjóð- minjavörður og Þóra Kristjánsdóttir listfræð- ingur. 160 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-106-2 Leiðb.verð: 3.600 kr. KRISTJÁN GUÐMUNDSSON Ritstj.: Ólafur Jónsson Kristján Guðmundsson er meðal helstu frum- kvöðla nútímalistar hér á landi. A sínum tíma var hann í fararbroddi þeirra sem stofnuðu SÚM og verk hans ollu miklu fjaðrafoki og blaðaskrif- um. A seinni árum hefur list hans notið vaxandi virðingar, verk hans hafa verið sýnd víða um lönd og honum hafa hlotnast margháttaðar viðurkenn- ingar. í þessari glæsilegu listaverkabók er að finna myndir af fjölmörgum verkum hans auk þess sem Ólafur Gíslason ritar ýtarlega ritgerð um list Kristjáns og Sólveig Nikulásdóttir rekur feril hans. 320 bls. Mál og menning Listasafn Reykjavíkur ISBN 9979-3-2215-2 Leiðb.verð: 6.990 kr. LJÓSMYNDARARÁ ÍSLANDI 1845-1945 Inga Lára Baldvinsdóttir I þessu viðamikla verki leiðir höfundur lesendur gegnum fyrstu öld ljós- myndunar á íslandi af mikilli þekkingu. Saga ljósmyndunar í öllum sínum margbreytileika er sögð frá frumskeiði hennar um miðja 19. öld og fram til stríðsloka. í sérstöku ljósmyndaratali er gefin mynd af öllum sjálfstætt starfandi ljós- myndurum á tímabilinu og birt vandað sýnishorn Ijósmynda eftir hvern og einn þeirra. Bókina prýða hátt á fimmta hundrað ljósmyndir sem sýna þróun ljósmyndun- ar og veita jafnframt fágæta sýn á þjóðina og sögu hennar. Allar myndir ljósmyndaranna eru birtar óbreyttar og í upprunalegum lit og margar þeirra hafa ekki áður birst á prenti. Ljósmyndarar á Islandi 1845-1945 er skrifuð af okkar helsta sérfræðingi í ljósmyndasögu, Ingu Láru Baldvinsdóttur, deildarstjóra mynda- deildar Þjóðminjasafns Islands. Ljósmyndarar á íslandi 1845-1945 er ffæðirit á nýju sviði, ljósmynda- sögu, sem lítt hefur verið sinnt hérlendis og ætti að höfða til allra áhuga- manna um sögu landsins. Enskur bókarauki. 519 bls. JPV ÚTGÁFA ojg Þjóðminjasafn Islands ISBN 9979-761-31-8 Leiðb.verð: 12.980 kr. MEGAS Ritstj.: Geir Svansson og Hjálmar Sveinsson I þessari bók um Megas eru viðtöl við samferða- 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.