Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 88

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 88
Fræði og bækur almeims efnis skrifa 46 vinir hans hon- um bréf. Haraldur var prófessor á Islendinga- slóðum í Kanada í 31 ár og fyrsti rektor Háskól- ans á Akureyri. Ahuga- mál vina hans verða ekki felld að neinni einni fræðigrein og bera skrif þeirra þess glöggt vitni. En öllum bréfriturum er það sameiginlegt að skrifa leikandi léttan stíl, enda sumir þjóðkunnir pennar. 430 bls. Onundarsonar á tímabil- Ormstunga inu 985-1010. í Hænsa- ISBN 9979-63-28-0 Þóris sögu er sagt frá Leiðb.verð: 4.750 kr. þjóðfélagsátökum í Borg- arfirði laust eftir miðja 10. öld, sem leiddu til mikilvægra breytinga á stjórnskipan Islands, meðal annaxs stofnunar fjórðungsdóma. I Heiðar- víga sögu segir m.a. frá bardaga Borgfirðinga og Húnvetninga á Tvídægru árið 1014. 521 bls. Dreifing: Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-893-02-8 Leiðb.verð: 3.648 kr. BRÉF TIL HARALDS Ritstj.: Baldur Hafstað og Gísli Sigurðsson í tilefni af sjötugsafmæli Haralds Bessasonar BREF VESTUR- ÍSLENDINGA I Böðvar Guðmundsson bjó til prentunar Blómaskeið íslenskrar bréfritunar var á 19. öld og fram á þá tuttugustu. Á þeim tíma flutti drjúg- ur hluti þjóðarinnar vestur um haf til þess að freista gæfunnar. Bréfin sem skrifuð voru heim skipta hundruðum þús- unda. Hér birtast bréf 65 Islendinga sem fluttu vestur um haf á árunum 1873-1887, og lýsa þau kjörum landnemanna á lifandi hátt, og þeim nýja og framandi heimi sem mætti þeim. Bréf Vestur- íslendinga eru skemmti- legur og heillandi lestur, gædd þeim látlausa inni- leika sem einkennir vel samin sendibréf, og mörg þeirra eru beinlínis litlar perlur, meistara- verk sem munu lifa svo lengi sem íslensk tunga er töluð og rituð. Böðvar Guðmundsson byggði hinar vinsælu skáldsögur sínar Híbýli vindanna og Lífsins tré að nokkru leyti á bréfum frá Vestur-íslendingum. Hann þekkir sögu þessa fólks betur en flestir aðr- ir og hefur valið og búið til prentunar þau bréf sem hér koma fyrir almennings sjónir. 706 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2251-9 Leiðb.verð: 4.990 kr. BRUGÐIÐ UPP AUGUM Saga augnlækninga frá öndverðu til 1987 Guðmundur Björnsson Sagan fjallar um sögu augnlækninga á Islandi frá öndverðu til ársins 1987 og leggur sérstaka áherslu á þátt frum- kvöðla í byrjun tuttug- ustu aldar og þróun og uppbyggingu augnlækn- inga eftir það. Höfundur- inn Guðmundur Björns- son augnlæknir skrifaði bókina eftir að starfsævi hans sem augnlæknis lauk en hann lést í apríl á þessu ári. Ólafur ísberg er ritstjóri verksins. 250 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-472-4 Leiðb.verð: 4.500 kr. ERU EKKI ALLIR I STUÐI? Rokk á íslandi á síðustu öld Gunnar Lárus Hjálmarsson Rokkinu var ekki spáð langlífi þegar það barst að Islandsströndum snemma árs 1956 en æ síðan hefur það hrist fólk og skekið. En rokkið var ekki bara tónlist. Það var líka stíll og talsmáti, dans og djamm, hljóm- sveitavafstur, útgáfa, böll og brjálæði. Þessari margslungnu sögu af stuði og gleði íslendinga á árunum 1956-2000 ger- ir Gunnar Lárus Hjálm- arsson (Dr. Gunni) grein- argóð skil í stórvirki sem er jafn rokkað og umfjöll- unarefnið. í bókarauka er svo að finna yfirlit yfir 100 bestu plötur aldar- innar, úrslit í kosningu fagmanna og almennings sem fram fór í sumar sem leið. 480 bls. Forlagið ISBN 9979-53-427-3 Leiðb.verð: 6.990 kr. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.