Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 94

Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 94
Fræði og bækur almcnns efnis Hár hefur verið safnað saman nokkrum af fræg- ustu glæpamálum og ill- virkjum Islandssögunnar ásamt þáttum úr ís- lenskri réttarsögu. Þá er greint frá réttarþróun í landinu, saga fangelsa rakin í fáum dráttum og sagt frá ýmsum áhrifarík- um refsingum fyrri alda. Efnið er fengið úr ís- landssögu a-ö eftir Einar Laxness. 80 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1537-2 Leiðb verð: 790 kr. Háskólaútgáfan ISBN 979-54-432-5 Leiðb.verð: 1.980 kr. GRIPLA XII RF.VKJAVÍK STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR GRIPLA XII Ritstj.: Guðrún Ása Grímsdóttir, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Sverrir Tómasson Grípla tímarit Arnastofn- unar kemur nú út í 12. sinn. I ritinu fjallar Berg- ljót S. Kristjánsdóttir um Gísla sögu Súrssonar, Sverrir Tómasson um Vínland og ferðasögur miðalda, Vésteinn Ola- son um Snorra Eddu og Ólafur Halldórsson um gamla frásagnarlist, Aðal- steinn Eyþórsson um nafhfræði búpenings, en Guðrún Asa Grímsdóttir rekur samskipti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík við landa sína og Guð- varður Már Gunnlaugs- son segir frá því hvernig Árni Magnússon leið- beindi skrifurum sínum. Þá eru í ritinu andmæla- ræður Bo Almqvists og Sverris Tómassonar við doktorsvörn Ólínu Þor- varðardóttur. 202 bls. Stofnun Árna Magnússonar Dreifing: Háskólaútgáfan ISBN 9979-819-75-8 Leiðb.verð: 3.500 kr. án vsk. GLÆPURINN SEM EKKI FANNST Saga og þróun íslenskra glæpasagna Ung fræði 4. Katrín Jakobsdóttir Fyrsta fræðibókin um sögu og þróun íslenskra glæpasagna sem kemur út hérlendis. Glæpasög- ur eru bókmenntagrein í örum vexti og hér er ljósi varpað á marga skemmti- lega þætti íslenskra glæpasagna, til dæmis banvænu rafmagnste- könnuna í Rafmagns- morðinu eftir Val Vestan! Bókin er byggð á BA-rit- gerð höfundar og kemur út í ritröðinni Ung fræði. 200 bls. kilja. GRETTIS SAGA ÁSMUNDARSONAR íslenzk fornrit VII Bandamanna saga, Odds þáttr Ófeigs- sonar Guðni Jónsson gaf út með ítarlegum formála og skýringum I Grettis sögu er sagt frá frægasta útlaga á Islandi og ævi hans. I upphafi segir af forfeðrum Grett- is, sem námu land á Ströndum, en sögunni lýkur með frásögnum af bróður Grettis, Þorsteini drómundi, sem hefnir hans suður f Miklagarði (Konstantínópel). Sagan gerist 900-1050. Bandamanna saga er saga Odds Ófeigssonar, sem lagðist ungur í kaupferðir og efnaðist vel. Á Islandi lendir hann í harðvítugum deil- um við höfðingja, sem hafa andúð á þessum nýríka aðkomumanni, en hann hefur að lokum betur. Sagan gerist um miðja 11. öld. 514 bls. Dreifing: Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-893-07-9 Leiðb.verð: 3.648 kr. Guð á hvíta tjaláinu Trúar- og bibliustef i kvikmyndum GUÐ Á HVÍTA TJALDINU Trúar- og biblíustef í kvikmyndum Ritstj.: Gunnlaugur A. Jónsson, Bjarni Randver Sigurvinsson og Þorkell Agúst Óttarsson Rannsóknir á trúarstefj- um í kvikmyndum hafa færst í vöxt á undanförn- um árum. Hér á landi hefur Deus ex cinema (www.dec.hi.is) verið í fararbroddi á þessu sviði og er ritið afrakstur af vinnu þess undanfarið ár. Um er að ræða 14 greinar eftir kvikmynda- fræðinga og guðfræðinga um trúar- og biblíustef í kvikmyndum og ættu þær að vera fengur fyrir alla áhugamenn um þessi fræði. 240 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-475-9 Leiðb.verð: 2.980 kr. GULLKORNí GREINUM LAXNESS Halldór Laxness Á langri ævi var Halldór Laxness ekki aðeins afkastamikið skáld, held- ur einnig ötull og gagn- rýninn skoðari samfé- lagsins. Um athuganir sínar og afstöðu til ólík- ustu mála skrifaði hann mikinn fjölda greina og 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.