Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 100

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 100
Fræði og bækur almenns efnis sorgir, áhugamál og arga- þras, hetjuskap og flá- ræði. Hann greinir frá hörmulegum slysum, hryllilegum glæpum, fáránlegum uppákomum og hlægilegum meinlok- um sem gerir okkur íslendinga einstaka með- al þjóða. Um 400 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-50-4 Leiðb.verð: 12.980 kr. Kynningarverð til ára- móta: 9.980 kr. ÍSLANDS- OG MANN- KYNSSAGA NB II Gunnar Þór Bjarnason og Margrét Gunnars- dóttir Hér er rakin saga mann- kyns og Islendinga frá síðari hluta átjándu ald- ar til loka 20. aldar. Glæsilegar litmyndir, sérunnin kort, aðgengi- leg framsetning. Höfund- arnir eru tveir sagnfræð- ingar með mikla reynslu af sögukennslu. Bók við hæfi allra sem vilja rifja upp sögukunnáttuna. Óskau up ehf. (Oj i-s. 760 Breiðdalsvfk S. 475-6670 288 bls. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-764-02-3 Leiðb.verð: 4.450 kr. ÍSLENSKA MJÓLKURKÝRIN Jón Torfason Jón Viðar Jónmundsson Kýrin kom til íslands með landnámsmönnum og hefur þolað súrt og sætt með þjóðinni í land- inu upp frá því. Mikið er nú rætt um hlut kúa í þjóðmenningunni og nauðsyn þess að varð- veita íslenska stofninn. í þessari bók er saga kýrinnar á Islandi rakin og greint frá helstu störf- um í sambandi við hirð- ingu og fóðrun kúa, burð og mjaltir, úrvinnslu mjólkur, kjöts og annarra afurða. Fjallað er um ræktunarbú, vinnslu- stöðvar, breytta fram- leiðsluhætti, kynbóta- starf og sjúkdóma; sagt frá samskiptum manna og kúa og rætt um lund- erni kúa. Skrá er yfir algengustu kúanöfn og myndir sýna liti þeirra. 240 bls. Bókaútgáfan Hofi ISBN 9979-60-657-6 Leiðb.verð: 3.990 kr. (.1 u()muntiur Hall\lanarson ÍSLENSK A I> J Ó Ð R í K I Ð uppruni oif cndimörk ÍSLENSKA ÞJÓÐRÍKIÐ - uppruni og endimörk Guðmundur Háifdanarson Fjallað er um íslenska þjóðernisstefnu og áhrif hennar m.a. á forsendur sjálfstæðisbaráttunnar — ólík sjónarmið sem tók- ust á við mótun íslensks nútímaríkis og breyting- ar á þjóðernisvitundinni sl. áratugi. Mikilvæg um- ræða á tímum örra breyt- inga í alþjóðastjórnmál- um og aukinnar hnatt- væðingar. 310 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-104-6 Leiðb.verð: 3.900 kr. ÍSLENSKAR ELDSTÖÐVAR Ari Trausti Guðmundsson Islenskar eldstöðvar eftir Ara Trausta Guðmunds- son er glæsilegt fræðirit handa almenningi um eldvirkni hér á landi. Ari Trausti fjallar á lifandi hátt um allar eldstöðvar sem þekktar eru hérlend- is og með á fimmta hund- rað Ijósmynda, korta og skýringarteikninga er efn- ið gert enn aðgengilegra. Ari Trausti er jarðeðlis- fræðingur að mennt en byggir á upplýsingum frá fjölmörgum vísinda- mönnum sem sérfróðir eru um einstakar eld- stöðvar og svæði. Hvergi hefur verið til sparað að gera þetta forvitnilega efni um eitt mesta eld- fjallaland heims sem best úr garði. 320 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1598-8 Leiðb.verð: 18.800 kr. Tilboðsverð til áramóta: 14.980 kr. Scefán AAaUieinuon fslenski hesturinn — litir og erfóir ÍSLENSKI HESTURINN - LITIR OG ERFÐIR Stefán Aðalsteinsson Hvergi hafa hestalitir varðveist jafn vel og á Islandi. Þekking manna á litunum var svo djúpstæð löngu fyrir tíma allra vís- inda að menn greindu á milli lita sem stöfuðu af mismunandi erfðavísum. Á þessari aldalöngu þekkingu byggir dr. Stef- án Aðalsteinsson þessa bók. Hann setur fram um- 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.