Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 111
Fræði og bækur almenns efnis
Hvenær kom fyrsta
tölvan til íslands?
Hver var fyrirmyndin
að James Bond og tækni-
áráttu hans?
Hvaða Islendingur
fékk einkaleyfi í Bret-
landi á aðferð til sjón-
varpsútsendinga í lit
1924?
Svör við þessum og
fjölmörgum öðrum
áhugaverðum spurning-
um fást í þessari fróðlegu
og stórskemmtilegu bók.
Rafeindatækni í 150 ár
fjallar um þá tækni sem
þekkingarsamfélag nú-
tímans byggist á. Sagan
hefst um miðja 19. öld
þegar tók þóra og hálfan
mánuð að koma fréttum
hingað til lands frá meg-
inlandi Evrópu. I skýrri
og lifandi frásögn er síð-
an lýst framvindu tækn-
innar til okkar daga, að
við fslendingar erum
orðnir ein tækni-
væddasta þjóð heims.
Bókin er í senn einstök
heimildasaga um áhrifa-
mestu tækniþróun sam-
tímans og bráðskemmti-
leg frásögn og mannlífs-
lýsing af miklum um-
brotatímum í sögu þjóð-
arinnar. Prýdd fjölda
mynda.
370 bls. A4 brot.
Rafiðnaðarútgáfan
ISBN 9979-60-699-1
Leiðb.verð: 7.950 kr.
RAUÐI HERINN
Saga Liverpool
1892-2001
Agnar Freyr Helgason
og Guðjón Ingi
Eiríksson
Liverpool er sigursælasta
knattspyrnulið Eng-
lands. Þetta stórkostlega
félag hefur átján sinnum
orðið Englandsmeistari,
sex sinnum bikarmeist-
ari og jafnoft deildarbik-
armeistari, fjórum sinn-
um Evrópumeistari og
þrívegis Evrópumeistari
félagsliða. Og ekki vant-
ar knattspyrnustjörnurn-
ar í glæsta sögu þess:
Roger Hunt, Ray Clem-
ence, Kevin Keegan, Phil
Thompson, Kenny Dalgl-
ish, Alan Hansen, Gra-
eme Souness, Bruce
Grobbelaar, Ian Rush,
John Barnes, Peter
Beardsley, Robbie Fowl-
er, Sami Hyypia, Gary
McAllister, Emile Hesk-
ey og Steven Gerrard,
auk gullmolans Michael
Owen; allt heimsþekktir
Haraldur Sigurðsson
Kortasaga íslands
fyrra og síðara bindi
Vegleg gjöf
Saga íslands er hér sögð
frá sjónarhóli fyrri kynslóða
með skilmerkilegri umfjöllun
um þróun heimsmyndarinnar.
Fjölmargar eftirprentanir í lit
af gömlum landabréfum.
Stórt brot, 30x41 sm,
280 bls. hvort bindi.
Hið íslenska bókmenntafélag
Síðumúla21, 108 Reykjavík
Sími 588-9060, fax 588-9095, www.arctic.is/hib
109
L