Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 112
Fræði og bækur almenns efnis
knattspyrnumenn, sem
láta hér að sér kveða svo
um munar, ásamt mörg-
um öðrum. Rauði herinn
- Saga Liverpool 1892-
2001 - er kærkomin bók
fyrir alla knattspyrnu-
unnendur.
142 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9509-3-5
Leiðb.verð: 3.890 kr.
blNAR ÓL. SVEINSSON
RITASKRÁ
é. .y.
Aldarminning
12. desembrr
1899-1999
Ólöf BcoeUikudúim
RITASKRÁ EINARS
ÓLAFS SVEINSSONAR
Ólöf Benediktsdóttir
tók saman
Ritaskrá þessi var gerð í
100 ára minningu Einars
Úl. Sveinssonar þann 12.
desember 1999. Einar
Ólafur var einn afkasta-
mesti og þekktasti
fræðimaður þjóðarinnar
á sinni tíð. Hann naut
mikillar virðingar sem
vísindamaður og var vin-
sæll af alþýðu, ekki síst
fyrir upplestur sinn á
fornsögum í útvarp. Eftir
hann hafa komið út 16
ffumsamdar bækur.
88 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-819-73-1
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Það sem þeir ríku kenna börnum sínum
um peninga an aðrir gera ekki!
fiékin sem þú lest ef þá viUverfiankur
09 kenna bör nuimm þirmm galdurinn við þsð
RÍKI PABBI, FÁTÆKI
PABBI
Robert T. Kiyosaki
Þýðing: Andrés
Sigurðsson
Það sem þeir ríku kenna
börnunum sínum en aðr-
ir ekki.
Höfundurinn ólst upp
hjá tveimur pöbbum,
annar varð ríkur því hann
lét peningana vinna fyrir
sig en hinn fátækur því
hann kunni bara að vinna
fyrir peninga eins og við
flest. Höfundurinn lærði
af Ríka pabba og er millj-
ónamæringur í dag. Rit-
dómur USA Today: „Þeir
sem vilja bæta fjárhags-
stöðu sína ættu að láta
það verða sitt fyrsta verk
að lesa þessa bók“. Met-
sölubók í USA og Astr-
alíu.
216 bls.
Islenska bókaútgáfan
ISBN 9979-877-31-6
Leiðb.verð: 3.980 kr.
R í K I R
ÍSLENDINGAR
RÍKIR ÍSLENDINGAR
Sigurður Már Jónsson
Hverjir eru ríkustu
íslendingarnir? Hvernig
urðu þeir ríkir? Sigurður
Már Jónsson, blaðamað-
ur á Viðskiptablaðinu,
nýtir margra ára reynslu
sína af fréttaöflun úr við-
skiptalífinu til að kort-
leggja auðævi ríkustu
Islendinganna við upp-
haf 21. aldar. í bókinni
fléttast saman fyrir-
tækja- og atvinnusaga
síðustu ára um leið og
einstaklingarnir á bak
við fyrirtækin eru dregn-
ir fram í dagsljósið. Hér
er sagt frá tæplega 200
auðmönnum, ættum
þeirra og fjölskylduhög-
um, innbyrðis tengslum
og lagt mat á ríkidæmi
hvers og eins þeirra.
Hverjir eiga 500 milljón-
ir, 700 milljónir, 1 millj-
arð? Hverjir komast á
Bókaverslun
Þórarins Stefánssonar
Garðarsbraut 9 • 640 Húsavík
S. 464 1234 • bokhus@est.is
listann yfir 100 ríkustu
menn Islands?
Bók sem vekur umtal.
352 bls.
Framtíðarsýn
ISBN 9979-764-15-5
Leiðb.verð: 4.480 kr.
Árinann Halldórsson
Saga barnaskóla í Reykjavík
til 1930
SAGA BARNASKÓLA
í REYKJAVÍK
Ármann Halldórsson
Þuríður J. Kristjáns-
dóttir bjó til prentunar
Ritið skrifaði Armann
Halldórsson skólastjóri
og námsstjóri fyrir hálfri
öld.
Hann var skólastjóri
Miðbæjarskólans í
Reykjavík þegar skóla-
húsið varð fimmtíu ára
1948 og byrjaði af því til-
efni á þessu verki.
Hér er á ferðinni merk
viðbót við íslenska skóla-
sögu. Armann hefur leit-
að víða fanga og unnið úr
heimildunum skýra og
skemmtilega sögu. Bókin
er prýdd fjölda ljós-
mynda.
128 bls.
Rannsóknarstofriun
Kennaraháskóla íslands
ISBN 9979-847-47-6
Forlagsverð: 2.000 kr.
110