Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 124

Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 124
Saga, ættfræði og héraðslýsingar ÁSÝND EYJAFJARÐAR Skógar að fornu og nýju Ritstj.: Bjarni Guðleifsson I bók þessari er greint frá sögu skóga í Eyjafirði frá landnámi og fram á þennan dag, eyðingu þeirra og endurreisn sem enn á langt í land. Meg- inefni bókarinnar segir í máli og myndum sögu Skógræktarfélags Eyfirð- inga, sem með starfi sínu hefur sett mark á ásýnd Eyjafjarðar svo eftir er tekið. Fjöldi fólks hefur séð um að skrá þessa sögu og lagt metnað sinn í að gera bókina sem best úr garði. 200 bls. Skógræktarfélag Eyfirðinga ISBN 9979-60-621-5. Leiðb.verð: 4.800 kr. BYGGÐASAGA SKAGAFJARÐAR II Ritstj. og aðalhöf.: Hjalti Pálsson frá Hofi Annað bindi fjallar um Staðarhrepp og Seylu- hrepp sem saman telja um 100 býli. Fjallað er um hverja jörð í máli og myndum þar sem m.a. Hjíltl Píltson frí Hofl eru landlýsingar, tafla um fólkstal og áhöfn, gerð grein fyrir húsa- kosti, ræktun og eignar- haldi og raktir þættir úr sögu hverrar jarðar. Gerð grein fyrir öllum forn- býlum og seljum og þau staðsett með GPS. Drjúg- ur hluti bókar er áhuga- vert ítarefni: þjóðsögur, vísur eða frásagnir af mönnum og atburðum. Loks er ábúendatal frá 1781-2000. í stuttu máli má tala um eins konar æviskrá hverrar jarðar. Nokkur umfjöllun er einnig um sveitarfélögin. Bókin er í stóru broti með um 550 ljósmynd- um, kortum og teikning- um, að meiri hluta í lit- um. Litmynd er af hverri jörð eins og hún horfir við í dag, núverandi ábú- endum, auk fjölmargra mynda, gamalla og nýrra. 500 bls. Sögufélag Skagfirðinga ISBN 9979-861-10-X Leiðb.verð: 13.900 kr. ELDURÁ MÖÐRUVÖLLUM Saga Möðruvalla í Hörgárdal frá önd- verðu til okkar tíma Torfi K. Stefánsson Hjaltalín Þetta tveggja binda verk er saga höfuðbóls og þeirra einstaklinga sem þar hafa búið. Sagan er fjölþætt, enda hefur stað- urinn gegnt margvíslegu hlutverki í aldanna rás. Hér er hún dregin saman á einn stað. Höfundur er fyrrum sóknarprestur á Möðruvöllum. 960 bls. Flateyjarútgáfan ISBN 9979-60-695-9 /-696-7 Leiðb.verð: 11.115 kr. PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON Fóstbrœðralag SAGA KARLAKÓRSINS FÓSTBRÆÐRA f NfUTÍU ÁR FÓSTBRÆÐRALAG Saga Karlakórsins Fóstbræðra í níutíu ár Páll Ásgeir Ásgeirsson Fóstbræðralag er saga Karlakórsins Fóstbræðra frá 1911 til okkar daga. Saga kórsins er samofin íslenskri tónlistarsögu á 20. öld og menningar- sögu þjóðar á leið til nútímans. Frásögnin er lipur og lifandi og tengir sögu kórsins skemmti- lega við hræringar og breytingar í samfélaginu á hverjum tíma. Hér segir frá söngvum og sigrum, utanförum og átökum innan kórs og utan. Kór- félagar halda saman bæði í leik og starfi og þnrfa að sigrast á mörgum hindr- unum til að ná því marki að verða metnaðarfyllsti karlakór Islands og þótt víðar væri leitað. Fjöl- margar myndir prýða bókina ásamt ítarlegu félagatali frá upphafi. 336 bls. Karlakórinn Fóstbræður ISBN 9979-60-595-2 Leiðb.verð: 6.900 kr. JÓELSÆTT 1-2 Guðrún Hafsteinsdóttir Jóelsætt er rakin frá Jóel Bergþórssyni, f. 1759 og konu hans Sigríði Guð- mundsdóttur, f. 1772. Þau hjón voru bændur í Efri-Lækjardal í Austur- Húnavatnssýslu og eign- uðust þrettán börn. Frá þeim eru komnir hátt á fimmta þúsund afkom- enda. í bókinni eru um tvö þúsund myndir af niðjum auk fjölda gam- alla bæja- og þjóðlífs- mynda. 800 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-11-5 Leiðb.verð: 16.200 kr. 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.