Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 128

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 128
Ævisögur og endurminningar AMERÍSKI DRAUMURINN Reynir Traustason Frásagnir Islendinga sem hafa haslað sér völl í landi tækifæranna eftir höfund metsölubókar- innar Seiður Grænlands. Bjarni Tryggvason geimfari segir fré ævin- týrum drengsins sem ólst upp í Bústaðahverfi í Reykjavík en átti eftir að fljúga um himin- hvolfin í geimferjunni Discovery. Hallfríður Guðbrands- dóttir Schneider lýsir ástandsárunum í Reykja- vík, ástinni stóru og lífi eiginkonu yfirmanns í Bandaríkjaher. Jón Grímsson fré Isa- firði segir hispurslaust frá ævintýrum sínum á sjó og landi - fjörugu næturlífi, málamynda- hjónabandi, glímu við japanska mafíósa og útgerð stórs frystitogara á Alaskamiðum, svo fátt eitt sé nefnt. Aðalræðismannshjón- in Kristín og Hilmar Skagfield segja frá lífi sínu í Tallahassee á Flór- ída þar sem Hilmar er umsvifamikill iðnrek- andi og Kristín þekktur tískuhönnuður. Einlægar og lærdóms- ríkar frásagnir Islendinga sem höndlað hafa „amer- íska drauminn". Jón Baldvin Hanni- balsson, sendiherra í Washington, skrifar inn- gang. 256 bls. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-764-14-7 Leiðb.verð: 4.480 kr. Á HNÍFSINS EGG Baráttusaga Sigurður A. Magnússon Mikil umbrot voru í þjóð- lffinu um 1970, róttæk vakning ungs fólks, mót- mæli gegn her í landi, stríðinu í Víetnam, ein- ræði herforingjastjórnar- innar í Grikklandi og hvers kyns rangsleitni víða um lönd. Þar var Sigurður framarlega í flokki, svo mjög að í margra augum varð hann að holdgervingi and- ófsaflanna í landinu. Hér er lýst frægum atburðum úr baráttusögunni, og af sínu alkunna hispurs- leysi og fjöri segir Sigurð- ur frá ritstjóratíð sinni á Samvinnunni, sem hann gerði að einum helsta umræðuvettvangi lands- ins, ferðalögum, skáld- skap og fjölskyldulífi. 264 bls. Mól og menning ISBN 9979-3-2253-5 Leiðb.verð: 4.490 kr. Á ÍSLANDSMIÐUM ÁRIÐ UM KRING 55 skipstjórar segja skoðun sína Eiríkur St. Eiríksson Viðtöl við 55 skipstjóra, tekin með jöfnu millibili árið um kring, sem gefa góða mynd af því hvað sjómenn eru að fást við á hverjum tíma. Fjallað er um aflabrögð, fiskveiði- stjórn, sjómannslífið o.fl. Viðmælendur hafa flestir ákveðnar skoðanir og segja frá þeim umbúða- laust. Ómissandi öllum sem unna sjómennsku og fiskveiðum. 200 bls. Skerpla ehf. ISBN 9979-9505-3-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. Á LÍFSINS LEIÐ IV I þessu vinsæla ritsafni segja fjölmargir þekktir Islendingar frá hugðar- efnum sínum og atvikum og fólki sem ekki gleym- ist. Atburðir í 4. bindi gerast á ýmsum áratug- um 20. aldarinnar, flestir hérlendis en einnig víðar í álfunni og í öðrum heimsálfum, ýmist á landi eða sjó. Þó að sum- ir höfunda hafi komist í hann krappan er oftast sól í heiði endurminn- inganna. Bókin er gefin út til styrktar Barnaspítala Hringsins og forvarna- starfi IOGT meðal barna. 160 bls. Stoð og styrkur Dreifing: Æskan ehf. ISBN 9979-9367-5-4 Leiðb.verð: 3.670 kr. ÁLFTAGERÐIS- BRÆÐUR Skagfirskir söngva- sveinar Björn Jóhann Björnsson Bræðurnir frá Alftagerði í Skagafirði - Sigfús, Pét- ur, Gísli og Óskar Péturs- synir - eru meðal dáð- 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.